Innlent

Valgerður á ráðherrafundi EFTA

EFTA ráðherrar með viðskiptaráðherra Indlands og framkvæmdastjóra EFTA.
EFTA ráðherrar með viðskiptaráðherra Indlands og framkvæmdastjóra EFTA. MYND/Utanríkisráðuneytið

Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, sat í dag ráðherrafund EFTA ríkjanna í Genf í Sviss. Á fundinum var rætt um fríverslunarsamning EFTA ríkjanna og aukin samskipti við önnur ríki. Ráðherrarnir funduðu einnig með Kamal Nath, viðskiptaráðherra Indlands, en undirritað var samkomulag um sameiginlega hagkvæmnikönnun vegna mögulegs fríverslunarsamnings milli ríkjanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×