Heimsókn verknámskennara hrossaræktardeildar 29. nóvember 2006 08:19 Tamninganemar sem stunda nám sitt á öðru ári við Hrossaræktardeild Hólaskóla taka á vorönn 2007, fimm mánaða verknám. Verknámið er tekið við tamningastöðvar vítt og breitt um landið. Hólaskóli leggur mikla áherslu á að hafa gott samband við þá aðila sem taka nemendur í verknám, verknámskennarana. Það hefur til nokkurra ára verið árvisst að bjóða þeim til fundar á Hólum að hausti, þar sem farið er ítarlega yfir verkefni verknámsins. Nú er orðin skylda að verknámskennarar sem ekki hafa haft verknema áður mæti til þessa fundar og lögð áhersla á að verknámskennarar komi til þessar fundar með reglulegu millibili. Verknámið 2007 mun standa yfir frá fyrstu dögum janúarmánaðar til 25. maí. Á þessu tímabili eru tvö stór prófverkefni, annars vegar frumtamning á 5 tryppum í um 11 vikur og hins vegar í seinni hluta verknámsins er framhaldsþjálfun á 5 hrossum í um 7 vikur og þurfa þau hross að vera a.m.k. frumtamin þegar þau byrja verkefnið. Kynningin á verknáminu fór fram þann 23. nóvember og hófst kl. 13 með fundi nemenda, verknámskennara og kennara skólans sem að verknáminu koma í hátíðarsal skólans. Þar var farið yfir verkefni verknámsins, nemendur og verknámskennarar fengu í hendur nákvæmar lýsingar á verkefnunum og skrifað var undir verknámssamninga. Að því loknu um kl. 14 var haldið niður í Þráarhöllina þar sem fram fór sýnikennsla í þeim vinnubrögðum sem ætlast er til að nemendur noti við frumtamningu og þjálfun hesta. Í sýnikennslunni var farið hratt yfir frumtamningaferilinn, frá fyrstu nálgun að fyrstu stigum að undirbúningi töltþjálfunar. Síðan var einnig stutt sýning á vinnubrögðum við þjálfunarhestinn. Hestar Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Sjá meira
Tamninganemar sem stunda nám sitt á öðru ári við Hrossaræktardeild Hólaskóla taka á vorönn 2007, fimm mánaða verknám. Verknámið er tekið við tamningastöðvar vítt og breitt um landið. Hólaskóli leggur mikla áherslu á að hafa gott samband við þá aðila sem taka nemendur í verknám, verknámskennarana. Það hefur til nokkurra ára verið árvisst að bjóða þeim til fundar á Hólum að hausti, þar sem farið er ítarlega yfir verkefni verknámsins. Nú er orðin skylda að verknámskennarar sem ekki hafa haft verknema áður mæti til þessa fundar og lögð áhersla á að verknámskennarar komi til þessar fundar með reglulegu millibili. Verknámið 2007 mun standa yfir frá fyrstu dögum janúarmánaðar til 25. maí. Á þessu tímabili eru tvö stór prófverkefni, annars vegar frumtamning á 5 tryppum í um 11 vikur og hins vegar í seinni hluta verknámsins er framhaldsþjálfun á 5 hrossum í um 7 vikur og þurfa þau hross að vera a.m.k. frumtamin þegar þau byrja verkefnið. Kynningin á verknáminu fór fram þann 23. nóvember og hófst kl. 13 með fundi nemenda, verknámskennara og kennara skólans sem að verknáminu koma í hátíðarsal skólans. Þar var farið yfir verkefni verknámsins, nemendur og verknámskennarar fengu í hendur nákvæmar lýsingar á verkefnunum og skrifað var undir verknámssamninga. Að því loknu um kl. 14 var haldið niður í Þráarhöllina þar sem fram fór sýnikennsla í þeim vinnubrögðum sem ætlast er til að nemendur noti við frumtamningu og þjálfun hesta. Í sýnikennslunni var farið hratt yfir frumtamningaferilinn, frá fyrstu nálgun að fyrstu stigum að undirbúningi töltþjálfunar. Síðan var einnig stutt sýning á vinnubrögðum við þjálfunarhestinn.
Hestar Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Sjá meira