Óformlegar viðræður í bígerð 27. nóvember 2006 19:45 Óformlegar viðræður um varnarsamstarf við nágrannaríkin munu fara fram á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins, sem hefst á morgun. Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir fagnaðarefni að Norðmenn hafi áhuga á að liðsinna Íslendingum en gagnrýnir ríkisstjórnina um leið fyrir framtaksleysi. Leiðtogafundurinn er haldinn í Ríga, höfuðborg Lettlands, en hann sækja allir forsetar og forsætisráðherrar aðildarríkjanna 26. Ástandið í Afganistan, þar sem 32.000 hermenn á vegum NATO hafa átt verulega á brattann að sækja að undanförnu, verður án efa aðalumræðuefnið á fundinum en önnur mál mun vissulega bera á góma. Fulltrúar Íslands, þau Geir H. Haarde forsætisráðherra, og Valgerður Sverrisdóttir, ætla að efna þar til óformlegra viðræðna við leiðtoga nokkurra nágrannaríkja Íslands um varnarsamstarf, meðal annars Noreg, en vitað er um áhuga þessara frænda okkar á að taka að sér eftirlit með lofthelgi Íslands. Þessi áform falla í góðan jarðveg hjá þingflokksformanni Samfylkingarinnar. Össur segir að með þessu væri hægt að leysa ákveðinn hluta af öryggisþörfum Íslendinga á svipaðan hátt og hjá Eystrasaltslöndunum. Samstarf um björgunareftirlit á Norðurhöfum er sérstaklega mikilvægt í þessu samhengi vegna stóraukinna flutninga um þau hafssvæði. Spurður hvort eðlilegra væri að leita til fleiri ríkja en Noregs um samstarf segir Össur að slíkt væri óskandi, gallinn væri aðeins sá að ríkisstjórnin íslenska hefði ekki haft neitt frumkvæði að því að óska eftir slíku samstarfi, frumkvæðið hefði komið frá Norðmönnum. Fréttir Innlent Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sjá meira
Óformlegar viðræður um varnarsamstarf við nágrannaríkin munu fara fram á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins, sem hefst á morgun. Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir fagnaðarefni að Norðmenn hafi áhuga á að liðsinna Íslendingum en gagnrýnir ríkisstjórnina um leið fyrir framtaksleysi. Leiðtogafundurinn er haldinn í Ríga, höfuðborg Lettlands, en hann sækja allir forsetar og forsætisráðherrar aðildarríkjanna 26. Ástandið í Afganistan, þar sem 32.000 hermenn á vegum NATO hafa átt verulega á brattann að sækja að undanförnu, verður án efa aðalumræðuefnið á fundinum en önnur mál mun vissulega bera á góma. Fulltrúar Íslands, þau Geir H. Haarde forsætisráðherra, og Valgerður Sverrisdóttir, ætla að efna þar til óformlegra viðræðna við leiðtoga nokkurra nágrannaríkja Íslands um varnarsamstarf, meðal annars Noreg, en vitað er um áhuga þessara frænda okkar á að taka að sér eftirlit með lofthelgi Íslands. Þessi áform falla í góðan jarðveg hjá þingflokksformanni Samfylkingarinnar. Össur segir að með þessu væri hægt að leysa ákveðinn hluta af öryggisþörfum Íslendinga á svipaðan hátt og hjá Eystrasaltslöndunum. Samstarf um björgunareftirlit á Norðurhöfum er sérstaklega mikilvægt í þessu samhengi vegna stóraukinna flutninga um þau hafssvæði. Spurður hvort eðlilegra væri að leita til fleiri ríkja en Noregs um samstarf segir Össur að slíkt væri óskandi, gallinn væri aðeins sá að ríkisstjórnin íslenska hefði ekki haft neitt frumkvæði að því að óska eftir slíku samstarfi, frumkvæðið hefði komið frá Norðmönnum.
Fréttir Innlent Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sjá meira