Upphitun fyrir enska boltann um helgina 24. nóvember 2006 15:55 Wayne Rooney hefur tapað fimm af sjö leikjum sínum gegn Chelsea á ferlinum. NordicPhotos/GettyImages Það verður mikið fjör í ensku úrvalsdeildinni um helgina þar sem hápunkturinn verður viðureign Manchester United og Chelsea á sunnudag. Hér fyrir neðan eru nokkrir punktar um leiki helgarinnar. Laugardagur: Charlton - Everton. Charlton hefur fengið á sig flest mörk frá varamönnum andstæðinganna á tímabilinu - alls fimm. Charlton hefur gengið afleitlega í upphafi leiktíðar og var knattspyrnustjórinn Ian Dowie látinn taka pokann sinn fyrir skömmu. Aston Villa - Middlesbrough. Fimm að síðustu sjö viðureignum þessara liða í í úrvalsdeildinni hafa endað með útisigri. Fulham - Reading. Síðast þegar þessi lið mættust í deildarkeppni var árið 1999 og þá voru bæði lið í 1. deildinni. Þá var Chris Coleman stjóri Fulham leikmaður liðsins og Fulham vann 1-0. Liverpool - Man City. Leikmenn City hafa fengið rautt spjald í tveimur af síðustu fjórum leikjum sínum við Liverpool. Joey Barton í febrúar sl. og Richard Dunne í ágúst 2004. West Ham - Sheff Utd. Englendingar hafa skorað öll mörk West Ham í úrvalsdeildinni til þessa í vetur - en það er árangur sem ekkert annað lið getur státað af. Bolton - Arsenal. Þessi lið hafa aldrei gert markalaust jafntefli síðan úrvalsdeildin var stofnuð, svo reikna má með því að mörk verði skoruð á morgun þó Thierry Henry verði ekki í liði Arsenal vegna meiðsla. Sunnudagur. Newcastle - Portsmouth. Andy Cole hefur skorað 11 mörk í 17 leikjum gegn sínum gömlu félögum í Newcastle, en það er það mesta sem þessi mikli markahrókur hefur skorað gegn nokkru öðru liði á ferlinum. Tottenham - Wigan. Liði Tottenham hefur gengið afleitlega í deildinni en einstaklega vel í Evrópukeppninni. Emile Heskey hjá Wigan hefur alltaf landað liði sínu sigri þegar hann hefur náð að skora mark gegn Tottenham. Manchester United - Chelsea. Wayne Rooney hefur tapað fimm af þeim sjö leikjum sem hann hefur spilað gegn Chelsea í úrvalsdeildinni. Chelsea tókst ekki að skora á Old Trafford í heimsókn sinni þangað á síðasta keppnistímabili - en það var í fyrsta skipti sem United hélt hreinu gegn Chelsea á Old Trafford síðan í apríl árið 1995. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Sjá meira
Það verður mikið fjör í ensku úrvalsdeildinni um helgina þar sem hápunkturinn verður viðureign Manchester United og Chelsea á sunnudag. Hér fyrir neðan eru nokkrir punktar um leiki helgarinnar. Laugardagur: Charlton - Everton. Charlton hefur fengið á sig flest mörk frá varamönnum andstæðinganna á tímabilinu - alls fimm. Charlton hefur gengið afleitlega í upphafi leiktíðar og var knattspyrnustjórinn Ian Dowie látinn taka pokann sinn fyrir skömmu. Aston Villa - Middlesbrough. Fimm að síðustu sjö viðureignum þessara liða í í úrvalsdeildinni hafa endað með útisigri. Fulham - Reading. Síðast þegar þessi lið mættust í deildarkeppni var árið 1999 og þá voru bæði lið í 1. deildinni. Þá var Chris Coleman stjóri Fulham leikmaður liðsins og Fulham vann 1-0. Liverpool - Man City. Leikmenn City hafa fengið rautt spjald í tveimur af síðustu fjórum leikjum sínum við Liverpool. Joey Barton í febrúar sl. og Richard Dunne í ágúst 2004. West Ham - Sheff Utd. Englendingar hafa skorað öll mörk West Ham í úrvalsdeildinni til þessa í vetur - en það er árangur sem ekkert annað lið getur státað af. Bolton - Arsenal. Þessi lið hafa aldrei gert markalaust jafntefli síðan úrvalsdeildin var stofnuð, svo reikna má með því að mörk verði skoruð á morgun þó Thierry Henry verði ekki í liði Arsenal vegna meiðsla. Sunnudagur. Newcastle - Portsmouth. Andy Cole hefur skorað 11 mörk í 17 leikjum gegn sínum gömlu félögum í Newcastle, en það er það mesta sem þessi mikli markahrókur hefur skorað gegn nokkru öðru liði á ferlinum. Tottenham - Wigan. Liði Tottenham hefur gengið afleitlega í deildinni en einstaklega vel í Evrópukeppninni. Emile Heskey hjá Wigan hefur alltaf landað liði sínu sigri þegar hann hefur náð að skora mark gegn Tottenham. Manchester United - Chelsea. Wayne Rooney hefur tapað fimm af þeim sjö leikjum sem hann hefur spilað gegn Chelsea í úrvalsdeildinni. Chelsea tókst ekki að skora á Old Trafford í heimsókn sinni þangað á síðasta keppnistímabili - en það var í fyrsta skipti sem United hélt hreinu gegn Chelsea á Old Trafford síðan í apríl árið 1995.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Sjá meira