Íslendingar í samstarf við Bollywood? 24. nóvember 2006 15:04 Úr myndinni Bride and Prejudice. Íslendingar munu leita eftir nánara samstarfi við Indverja á sviði kvikmynda og reyna að lokka framleiðendur Bollywood-mynda til landsins. Frá þessu er greint á indverska fréttavefnum newkerala.com. Þar segir að Geir H. Haarde forsætisráðherra verði í opinberri heimsókn í Indlandi dagana 3. til 10. janúar og með honum í för verði fulltrúar úr íslenska kvikmyndageiranum. Geir muni meðal annars ræða við A.P.J. Kalam, forseta Indands og forsætisráðherrann Manmohan Singh ásamt því að heimsækja ýmsar borgir á Indlandi eins og Bangalore og Mumbai. Haft er eftir Auðuni Atlasyni, sendiráðunauti í sendiráði Íslands í Nýju-Delí að Ísland taki jafnframt þátt í ráðstefnu á vegum Samtaka iðnaðarins í Indlands þar sem fjallað verður um kvikmyndaiðnaðinn en samhliða henni fer fram alþjóðleg kvikmyndahátíð í landinu. Auðunn segir samkvæmt vefsíðunni að Ísland sé lítið land en sveigjanlegt og að landinn sé kvikmyndaóður. Þá er tekið fram að Íslendingum hafi tekist að lokka framleiðendur Hollywood-mynda til landsins til kvikmyndatöku en vonast sé til að framleiðendur Bollywood-mynda sýni landinu sama áhuga. Engir samningar þar að lútandi liggi þó fyrir að sögn Auðuns. Fréttir Innlent Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Sjá meira
Íslendingar munu leita eftir nánara samstarfi við Indverja á sviði kvikmynda og reyna að lokka framleiðendur Bollywood-mynda til landsins. Frá þessu er greint á indverska fréttavefnum newkerala.com. Þar segir að Geir H. Haarde forsætisráðherra verði í opinberri heimsókn í Indlandi dagana 3. til 10. janúar og með honum í för verði fulltrúar úr íslenska kvikmyndageiranum. Geir muni meðal annars ræða við A.P.J. Kalam, forseta Indands og forsætisráðherrann Manmohan Singh ásamt því að heimsækja ýmsar borgir á Indlandi eins og Bangalore og Mumbai. Haft er eftir Auðuni Atlasyni, sendiráðunauti í sendiráði Íslands í Nýju-Delí að Ísland taki jafnframt þátt í ráðstefnu á vegum Samtaka iðnaðarins í Indlands þar sem fjallað verður um kvikmyndaiðnaðinn en samhliða henni fer fram alþjóðleg kvikmyndahátíð í landinu. Auðunn segir samkvæmt vefsíðunni að Ísland sé lítið land en sveigjanlegt og að landinn sé kvikmyndaóður. Þá er tekið fram að Íslendingum hafi tekist að lokka framleiðendur Hollywood-mynda til landsins til kvikmyndatöku en vonast sé til að framleiðendur Bollywood-mynda sýni landinu sama áhuga. Engir samningar þar að lútandi liggi þó fyrir að sögn Auðuns.
Fréttir Innlent Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Sjá meira