Vanefndir af hálfu ríkisstjórnar ef vaxtabótafrumvarp fer óbreytt í gegn 24. nóvember 2006 12:45 MYND/GVA Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, segir að ef tillögur ríkisstjórnarinnar um breytingar á vaxtabótum, sem nú eru til umfjöllunar á Alþingi, verði samþykktar óbreyttar sé um vanefndir að ræða af hálfu ríkisstjórnarinnar.„Ríkisstjórnin lofaði því í sumar við endurkoðun kjarasamninga, að tekið yrði á vanda þess fólks sem missir nú stóran hluta vaxtabóta sinna - eða jafnvel allar bæturnar - fyrir þær sakir einar að fasteignamat hækkar milli ára. Fólk hefur ekkert meira á milli handanna þó fasteignamatið hækki. Þvert á móti, það hefur minna vegna þess að talsverður hluti fær nú ekki vaxtabæturnar. Það verður ekki horft framhjá því að ríkisstjórnin gaf loforð í sumar um að tekið yrði á þessum vanda strax og þing kæmi saman nú í haust og að samráð yrði haft við verkalýðshreyfinguna um nauðsynlegar breytingar," segir Grétar á vef ASÍ.Grétar segir að ASÍ hafi ítrekað leitað eftir samráði við ríkisstjórnina í haust og vetrarbyrjun en við hafi ekki stjórnvöld ekki orðið og óskum ASÍ um aðgang að nauðsynlegum gögnum ekki einu sinni svarað.„Niðurstaðan eins og hún stefnir í að verða er með öllu óviðunandi og kemur ekki til móts við vanda þeirra þúsunda sem nú fá skertar eða engar vaxtabætur. Við bentum á þetta strax í sumar og höfum gert það ítrekað síðan. Það er ekkert hægt að lýsa þessari niðurstöðu öðru vísi en svo að hér sé um hreinar vanefndir að ræða af hálfu ríkisstjórnarinnar", segir forseti ASÍ enn fremur Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, segir að ef tillögur ríkisstjórnarinnar um breytingar á vaxtabótum, sem nú eru til umfjöllunar á Alþingi, verði samþykktar óbreyttar sé um vanefndir að ræða af hálfu ríkisstjórnarinnar.„Ríkisstjórnin lofaði því í sumar við endurkoðun kjarasamninga, að tekið yrði á vanda þess fólks sem missir nú stóran hluta vaxtabóta sinna - eða jafnvel allar bæturnar - fyrir þær sakir einar að fasteignamat hækkar milli ára. Fólk hefur ekkert meira á milli handanna þó fasteignamatið hækki. Þvert á móti, það hefur minna vegna þess að talsverður hluti fær nú ekki vaxtabæturnar. Það verður ekki horft framhjá því að ríkisstjórnin gaf loforð í sumar um að tekið yrði á þessum vanda strax og þing kæmi saman nú í haust og að samráð yrði haft við verkalýðshreyfinguna um nauðsynlegar breytingar," segir Grétar á vef ASÍ.Grétar segir að ASÍ hafi ítrekað leitað eftir samráði við ríkisstjórnina í haust og vetrarbyrjun en við hafi ekki stjórnvöld ekki orðið og óskum ASÍ um aðgang að nauðsynlegum gögnum ekki einu sinni svarað.„Niðurstaðan eins og hún stefnir í að verða er með öllu óviðunandi og kemur ekki til móts við vanda þeirra þúsunda sem nú fá skertar eða engar vaxtabætur. Við bentum á þetta strax í sumar og höfum gert það ítrekað síðan. Það er ekkert hægt að lýsa þessari niðurstöðu öðru vísi en svo að hér sé um hreinar vanefndir að ræða af hálfu ríkisstjórnarinnar", segir forseti ASÍ enn fremur
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira