Fljótandi heimur 10. nóvember 2006 15:40 Hjá Máli og menningu er komin út bókin Fljótandi heimur eftir Sölva Björn Sigurðsson. Sölvi Björn hefur áður sent frá sér skáldsöguna Radíó Selfoss auk nokkurra ljóðabóka. Síðasta bók hans Gleðileikurinn djöfullegi vakti mikla athygli. Tómas er ungur stúdent af landsbyggðinni sem hefur háskólanám í Reykjavík. Líf hans gjörbreytist þegar hann kynnist hinni hálfjapönsku og dularfullu Saiko sem kynnir hann fyrir viskídrykkju og verkum Haruki Murakamis. En myrkur hvílir yfir fortíð Saiko og þegar hún hverfur skyndilega ákveður Tómas að leita hana uppi. Í þessari spennandi og ljóðrænu sögu er hversdagslegu lífi í Reykjavík samtímans teflt saman við veruleika þar sem stelpur lesa hugsanir, hugarorka er til leigu og beinagrindur vaka yfir endimörkum heimsins. Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Hjá Máli og menningu er komin út bókin Fljótandi heimur eftir Sölva Björn Sigurðsson. Sölvi Björn hefur áður sent frá sér skáldsöguna Radíó Selfoss auk nokkurra ljóðabóka. Síðasta bók hans Gleðileikurinn djöfullegi vakti mikla athygli. Tómas er ungur stúdent af landsbyggðinni sem hefur háskólanám í Reykjavík. Líf hans gjörbreytist þegar hann kynnist hinni hálfjapönsku og dularfullu Saiko sem kynnir hann fyrir viskídrykkju og verkum Haruki Murakamis. En myrkur hvílir yfir fortíð Saiko og þegar hún hverfur skyndilega ákveður Tómas að leita hana uppi. Í þessari spennandi og ljóðrænu sögu er hversdagslegu lífi í Reykjavík samtímans teflt saman við veruleika þar sem stelpur lesa hugsanir, hugarorka er til leigu og beinagrindur vaka yfir endimörkum heimsins.
Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira