Stefna að álveri í Þorlákshöfn 3. nóvember 2006 18:30 Sveitarfélagið Ölfus hefur veitt vilyrði fyrir lóð undir áltæknigarð og álver vestan við Þorlákshöfn. Orkumagnið sem þetta tvennt krefst er jafnmikið og helmingsframleiðslugeta Kárahnjúkavirkjunar.Bæjarstjóri Ölfuss segir að það hafa verið til skoðunar í um eitt ár að veita lóð undir áltæknigarð og sextíu þúsund tonna álver sem gengið er út frá að gæti verið tilbúið árið 2016. Staðsetningin er um sex til átta kílómetra vestan við Þorlákshöfn fyrir ofan væntanlegan Suðurstrandaveg.Arctus ehf, félag í eigu Jóns Hjaltalíns Magnússonar verkfræðings og annarra hefur verið í viðræðunum við sveitarfélagið en í áltæknigarðinum á að fullvinna ál eins og bílapartahluti og fleira. Ólafur Áki segir hagkvæmt að framleiða bílahluti fyrir Evrópu því hægt sé að flytja þá inn hérðan á lægri tollum en frá Asíu. Vonir standa til að um þrjú til fjögur hundruð muni starfa álverið og tæknigarðinn.Hann segir Ölfus hentugan stað því sveitarfélagið eigi nóg land og hér á landi sé orkuverð gott. En bæði tæknigarðurinn og álverið þurfa sína orku eða um 300 megavött.Ef sú orkuþörf er sett í samhengi við annað er það um það bil helmingur þeirrar orku sem Kárahnjúkavirkjun getur framleitt og tæplega það sem fullgerð Hellisheiðarvirkjun á að geta framleitt. Ólafur segir samningaviðræður hafa verið í gangi við helstu orkuframleiðendur. Hvernig gengur að landa samningum segir Ólafur velta mikið á því hvort og hvenær farið verið í stækkun álversins í Straumsvík og gerð álvers í Helguvík. Fréttir Innlent Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Sjá meira
Sveitarfélagið Ölfus hefur veitt vilyrði fyrir lóð undir áltæknigarð og álver vestan við Þorlákshöfn. Orkumagnið sem þetta tvennt krefst er jafnmikið og helmingsframleiðslugeta Kárahnjúkavirkjunar.Bæjarstjóri Ölfuss segir að það hafa verið til skoðunar í um eitt ár að veita lóð undir áltæknigarð og sextíu þúsund tonna álver sem gengið er út frá að gæti verið tilbúið árið 2016. Staðsetningin er um sex til átta kílómetra vestan við Þorlákshöfn fyrir ofan væntanlegan Suðurstrandaveg.Arctus ehf, félag í eigu Jóns Hjaltalíns Magnússonar verkfræðings og annarra hefur verið í viðræðunum við sveitarfélagið en í áltæknigarðinum á að fullvinna ál eins og bílapartahluti og fleira. Ólafur Áki segir hagkvæmt að framleiða bílahluti fyrir Evrópu því hægt sé að flytja þá inn hérðan á lægri tollum en frá Asíu. Vonir standa til að um þrjú til fjögur hundruð muni starfa álverið og tæknigarðinn.Hann segir Ölfus hentugan stað því sveitarfélagið eigi nóg land og hér á landi sé orkuverð gott. En bæði tæknigarðurinn og álverið þurfa sína orku eða um 300 megavött.Ef sú orkuþörf er sett í samhengi við annað er það um það bil helmingur þeirrar orku sem Kárahnjúkavirkjun getur framleitt og tæplega það sem fullgerð Hellisheiðarvirkjun á að geta framleitt. Ólafur segir samningaviðræður hafa verið í gangi við helstu orkuframleiðendur. Hvernig gengur að landa samningum segir Ólafur velta mikið á því hvort og hvenær farið verið í stækkun álversins í Straumsvík og gerð álvers í Helguvík.
Fréttir Innlent Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Sjá meira