Innlent

Mótmæli gegn hvalveiðum Íslendinga

Fyrsti hvalurinn sem kom á land eftir að atvinnuveiðar voru heimilaðar á ný hér á landi.
Fyrsti hvalurinn sem kom á land eftir að atvinnuveiðar voru heimilaðar á ný hér á landi. MYND/Vilhelm

Tuttugu og fimm þjóðir og Framkvæmdanefnd Evrópusambandsins ætla í sameiningu að mótmæla hvalveiðum Íslendinga í dag.

Meðal ríkja í hópnum eru Bandaríkin, Bretland, Þýskaland, Finnland, Holland, Frakkland, Spánn og Svíþjóð. Mótmælunum verður komið á framfæri við utanríkis- og sjávarútvegsráðuneytin.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×