KB banki greiðir langhæstu opinberu gjöldin 31. október 2006 12:45 Kaupþing banki greiðir langhæstu opinberu gjöld allra lögaðila, samkvæmt álagningaskrá Skattstjórans í Reykjavík fyrir þetta ár. Reykjavíkurborg er komin niður í sjötta sæti, en Kópavogsbær er hins vegar hæsti greiðandi í Reykjanesumdæmi. KB banki greiðir nærri sjö milljarða króna í opinber gjöld , næst kemur Fjársýsla ríkisins með 5,8 milljarða króna, launaafgreiðsla Fjársýslunnar er í þriðja sæti og greiðir 4,5 milljarð, Landsbankinn með 3,6, Íslandsbanki með 1,8 milljarð og Reykjavíkurborg í sjötta sæti með 1,2 milljarða. Þar á eftir kemur Straumur Burðarás, Icelandair, Skildingur og Byggingafélag Gylfa og Gunnars er í tíunda sæti. Athygli vekur að í hópi tíu efstu greiðenda eru aðeins tvö fyrirtæki sem eru almenningi greinilega sýnileg með umsvifum sínum í framleiðslu eða þjónustu, eða Icelandair og Gylfi og Gunnar. Þeim fjölgar hinsvegar í næstu tíu sætum þar sem fyrirtæki eins og HB Grandi, Ístak, Íslandspóstur, Impregilo á Íslandi, Eimskip, Samskip, Húsasmiðjan og Bechtel. Þessi fyrirtæki greiða flest á bilinu eitt hundrað til tvö hundruð milljónir króna í opinber gjöld. Í Reykjanesumdæmi greiðir Kópavogsbær hæstu opinberu gjöldin, röskar 300 milljónir, næst kemur P. Samúelsson, eða Toyotaumboðið, fjármáladeild Varnarliðsins er í þriðja sæti, því næst Hafnarfjarðarbær, Suðurverk, Stálskip, Þorbjörn Fiskanes, Alcan eða Straumsvíkurálverið, Reykjanesbær og Íslenskir Aðalverktakar eru í tíunda sæti. Fimmtán efstu greiðendur á Reykjanesi eru talsvert innan við að vera hálfdrættingar á við KB banka einan í Reykjavík. Fréttir Innlent Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Kaupþing banki greiðir langhæstu opinberu gjöld allra lögaðila, samkvæmt álagningaskrá Skattstjórans í Reykjavík fyrir þetta ár. Reykjavíkurborg er komin niður í sjötta sæti, en Kópavogsbær er hins vegar hæsti greiðandi í Reykjanesumdæmi. KB banki greiðir nærri sjö milljarða króna í opinber gjöld , næst kemur Fjársýsla ríkisins með 5,8 milljarða króna, launaafgreiðsla Fjársýslunnar er í þriðja sæti og greiðir 4,5 milljarð, Landsbankinn með 3,6, Íslandsbanki með 1,8 milljarð og Reykjavíkurborg í sjötta sæti með 1,2 milljarða. Þar á eftir kemur Straumur Burðarás, Icelandair, Skildingur og Byggingafélag Gylfa og Gunnars er í tíunda sæti. Athygli vekur að í hópi tíu efstu greiðenda eru aðeins tvö fyrirtæki sem eru almenningi greinilega sýnileg með umsvifum sínum í framleiðslu eða þjónustu, eða Icelandair og Gylfi og Gunnar. Þeim fjölgar hinsvegar í næstu tíu sætum þar sem fyrirtæki eins og HB Grandi, Ístak, Íslandspóstur, Impregilo á Íslandi, Eimskip, Samskip, Húsasmiðjan og Bechtel. Þessi fyrirtæki greiða flest á bilinu eitt hundrað til tvö hundruð milljónir króna í opinber gjöld. Í Reykjanesumdæmi greiðir Kópavogsbær hæstu opinberu gjöldin, röskar 300 milljónir, næst kemur P. Samúelsson, eða Toyotaumboðið, fjármáladeild Varnarliðsins er í þriðja sæti, því næst Hafnarfjarðarbær, Suðurverk, Stálskip, Þorbjörn Fiskanes, Alcan eða Straumsvíkurálverið, Reykjanesbær og Íslenskir Aðalverktakar eru í tíunda sæti. Fimmtán efstu greiðendur á Reykjanesi eru talsvert innan við að vera hálfdrættingar á við KB banka einan í Reykjavík.
Fréttir Innlent Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira