Prófkjörið kostaði 80-90 milljónir 30. október 2006 19:13 Kostnaður, vegna prófkjörs frambjóðenda í nýloknu prófkjöri Sjálfstæðisflokksins, er talinn nema áttatíu til níutíu milljónum króna. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, telur ekki síður ríkari ástæðu til þess að beina sjónum sínum að prófkjörskostnaði en fjármálum stjórnmálaflokkanna. Erfitt er að henda reiður á kosnaði við prófkjör Sjálfstæðismanna sem lauk um helgina enda aðins einn sem hefur gefið upp tölu. Það er Pétur Blöndal sem segist einungis hafa notað tvær komma sjö milljónir króna í sína baráttu. Hann uppskar minnst af þeim sem börðust um efstu sæti - og eyddu meira. Fréttastofa hefur rætt við nokkra sjóaða menn í auglýsingageiranum, frambjóðendur sjálfa og þá sem að þeim stóðu í tilraun til að meta heildarkostnað við prófkjörið. Niðurstaðan verður varla talin hávísindaleg en þó er merkilegt hversu líkar tölur eru nefndar af þeim sem hafa puttan á púlsinum. Þannig er talið að Björn Bjarnason og Guðlaugur Þór Þórðarsson hafi verið með dýrustu baráttuna og hafi hún kostað 12- 14 milljónir króna. Guðfinna, Illugi og Ásta hafi varið átta til níu milljónum. Birgir og Sigurður Kári sex til sjö - Dögg Pálsdóttir og sigríður Andersen fjórar til fimm. Miðað við þessa óvísindalegu nálgun leggst heildarkostnaður við prófkjörið á ríflega áttatíu milljónir króna - og þetta er fé sem kemur að litlu leyti úr eigin vasa frambjóðenda. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði segir athyglisvert í umræðu um fjármál stjórnmálaflokkana að prófkjörskosnaði hafi verið lítill gaumur gefin. það sé þó að mörgu leyti brýnna að beina sjónum að þessum þætti fjármögnunar stjórnmálastarfs en að fjármögnun flokkana sjálfra. Fréttir Innlent Mest lesið Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Sjá meira
Kostnaður, vegna prófkjörs frambjóðenda í nýloknu prófkjöri Sjálfstæðisflokksins, er talinn nema áttatíu til níutíu milljónum króna. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, telur ekki síður ríkari ástæðu til þess að beina sjónum sínum að prófkjörskostnaði en fjármálum stjórnmálaflokkanna. Erfitt er að henda reiður á kosnaði við prófkjör Sjálfstæðismanna sem lauk um helgina enda aðins einn sem hefur gefið upp tölu. Það er Pétur Blöndal sem segist einungis hafa notað tvær komma sjö milljónir króna í sína baráttu. Hann uppskar minnst af þeim sem börðust um efstu sæti - og eyddu meira. Fréttastofa hefur rætt við nokkra sjóaða menn í auglýsingageiranum, frambjóðendur sjálfa og þá sem að þeim stóðu í tilraun til að meta heildarkostnað við prófkjörið. Niðurstaðan verður varla talin hávísindaleg en þó er merkilegt hversu líkar tölur eru nefndar af þeim sem hafa puttan á púlsinum. Þannig er talið að Björn Bjarnason og Guðlaugur Þór Þórðarsson hafi verið með dýrustu baráttuna og hafi hún kostað 12- 14 milljónir króna. Guðfinna, Illugi og Ásta hafi varið átta til níu milljónum. Birgir og Sigurður Kári sex til sjö - Dögg Pálsdóttir og sigríður Andersen fjórar til fimm. Miðað við þessa óvísindalegu nálgun leggst heildarkostnaður við prófkjörið á ríflega áttatíu milljónir króna - og þetta er fé sem kemur að litlu leyti úr eigin vasa frambjóðenda. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði segir athyglisvert í umræðu um fjármál stjórnmálaflokkana að prófkjörskosnaði hafi verið lítill gaumur gefin. það sé þó að mörgu leyti brýnna að beina sjónum að þessum þætti fjármögnunar stjórnmálastarfs en að fjármögnun flokkana sjálfra.
Fréttir Innlent Mest lesið Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Sjá meira