HS samþykkir 10 milljóna dollara tilboð bandaríska hersins 26. október 2006 16:08 Stjórn Hitaveitu Suðurnesja hefur ákveðið að samþykkja tilboð frá bandaríska hernum um 10 milljóna dollara greiðslu, jafnvirði um 680 milljóna, til að jafna ágreining vegna uppsagnar hitaveitusamnings í kjölfar brotthvarfs varnarliðsins. Fram kemur í tilkynningu frá hitaveitunni að tilboðið hafi borist í gær og var fjallað um það á stjórnarfundi í dag og það samþykkt. Segir í tilkynningunni að tilboðið hafi verið lægra en efni hafi staðið til en þegar horft var til hins kostarins, að heyja löng og kostnaðarsöm málaferli fyrir bandarískum dómstólum með óvissum ávinningi, var ákveðið að taka því. Varnarliðið tilkynnti hitaveitunni í lok mars að samningnum yrði sagt upp og hófust þá viðræður milli aðilanna um bætur fyrir uppsögn samningsins. Upphafleg krafa hitaveitunnar var í kringum 50 milljónir dollara, eða rum 3,5 milljarðar króna, en þá var ekki vitað hver framtíð mannvirkja á varnarsvæðinu yrði. Kröfurnar þá byggðust meðal annars á breytingum sem yrði að ráðast í vegna brotthvarfs Bandaríkjamanna, kostnað við að fjarlægja lagnir og að einungis 5 prósent húsnæðis á varnarsvæðinu yrði upphitað í framtíðinni. Með nýju varnarsamkomulagi Bandaríkjamanna og Íslendinga tóku Íslendingar hins vegar við öllu húsnæði á svæðinu og er því íslenska ríkið orðið viðskiptavinur Hitaveitu Suðurnesja í stað Bandaríkjahers. Að sögn Ellerts Eiríkssonar, stjórnarformanns Hitaveitu Suðurnesja, kaupir íslenska ríkið um 70 prósent af því vatnsmagni sem Bandaríkjaher gerði áður. Ellert segir hitaveitumenn ekki ánægða með tilboðið en það sé ásættanlegt ef tekið sé tillit til alls. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Fleiri fréttir Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Sjá meira
Stjórn Hitaveitu Suðurnesja hefur ákveðið að samþykkja tilboð frá bandaríska hernum um 10 milljóna dollara greiðslu, jafnvirði um 680 milljóna, til að jafna ágreining vegna uppsagnar hitaveitusamnings í kjölfar brotthvarfs varnarliðsins. Fram kemur í tilkynningu frá hitaveitunni að tilboðið hafi borist í gær og var fjallað um það á stjórnarfundi í dag og það samþykkt. Segir í tilkynningunni að tilboðið hafi verið lægra en efni hafi staðið til en þegar horft var til hins kostarins, að heyja löng og kostnaðarsöm málaferli fyrir bandarískum dómstólum með óvissum ávinningi, var ákveðið að taka því. Varnarliðið tilkynnti hitaveitunni í lok mars að samningnum yrði sagt upp og hófust þá viðræður milli aðilanna um bætur fyrir uppsögn samningsins. Upphafleg krafa hitaveitunnar var í kringum 50 milljónir dollara, eða rum 3,5 milljarðar króna, en þá var ekki vitað hver framtíð mannvirkja á varnarsvæðinu yrði. Kröfurnar þá byggðust meðal annars á breytingum sem yrði að ráðast í vegna brotthvarfs Bandaríkjamanna, kostnað við að fjarlægja lagnir og að einungis 5 prósent húsnæðis á varnarsvæðinu yrði upphitað í framtíðinni. Með nýju varnarsamkomulagi Bandaríkjamanna og Íslendinga tóku Íslendingar hins vegar við öllu húsnæði á svæðinu og er því íslenska ríkið orðið viðskiptavinur Hitaveitu Suðurnesja í stað Bandaríkjahers. Að sögn Ellerts Eiríkssonar, stjórnarformanns Hitaveitu Suðurnesja, kaupir íslenska ríkið um 70 prósent af því vatnsmagni sem Bandaríkjaher gerði áður. Ellert segir hitaveitumenn ekki ánægða með tilboðið en það sé ásættanlegt ef tekið sé tillit til alls.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Fleiri fréttir Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Sjá meira