Lögregla og björgunarsveitir á Vopnafirði hafa verið kallaðar út vegna bíls sem fór sjóinn skammt frá höfn bæjarins. Kona mun hafa verið í bílnum og er unnið að því að bjarga henni.
Bíll í sjóinn við Vopnafjörð

Lögregla og björgunarsveitir á Vopnafirði hafa verið kallaðar út vegna bíls sem fór sjóinn skammt frá höfn bæjarins. Kona mun hafa verið í bílnum og er unnið að því að bjarga henni.