Níutíu þúsund lofa heimsókn ef hvalveiðum verður hætt 25. október 2006 11:55 Önnur langreyðin var dregin á land í Hvalfirði í gær. MYND/GVA Á heimasíðu umhverfissamtakana Greenpeace hafa níutíu þúsund manns heitið því að sækja Ísland heim ef Íslendingar láta vera að veiða hvali. Greenpeace leggur áherslu á þessa baráttuaðferð og ætlar ekki að senda hingað skip sitt til að reyna að hindra hvalveiðar. Greenpeace telur að efnahagsleg rök dugi best í baráttu gegn hvalveiðum Íslendinga enda enginn markaður fyrir hvalkjöt. Bendir samtökin á að Norðmenn hafi reynt án árangurs að selja hvalkjöt til Japans í fimm ár. Samtökin beina spjótum sínum að ferðaþjónustu og hafa beðið fólk að heita því á heimasíðu sinni að íhuga alvarlega Íslandsheimsókn ef Íslendingar láta af hvaladrápi. „Við leggjum áherslu á það val sem Íslendingar hafa á milli þess að draga nokkrar langreyðar á land í Hvalfirði - sem hvorki er hægt að selja á íÍslandi né í Japan - eða stórauka tekjur sínar af ferðaþjónustu ef Íslendingar hætta hvalveiðum,“ segir Frode Pleym, talsmaður Greenpeace-samtakanna hér á landi. „Hér er um háar fjárhæðir að ræða - miklu hærri en hvalveiðar skiluðu þegar best lét. Áttatíu og sjöþúsund manns eru nú á lista yfir fólk sem vill koma til Íslands ef hvalveiðum verður hætt. Koma þeirra gæti skilað 100 milljónum bandaríkjadala í tekjur. Ferðaskrifstofur áætla að allavega 10 prósent þessara fyrirheita skili sér þannig að tekjurnar verða að minnsta kosti 10 milljónir bandaríkjadala. Þetta eru miklu meiri tekjur en hvalveiðar hafa nokkru sinni skilað Íslendingum á ársgrundvelli,“ segir Pleym enn fremur. Fréttir Hvalveiðar Innlent Stj.mál Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Fleiri fréttir Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Sjá meira
Á heimasíðu umhverfissamtakana Greenpeace hafa níutíu þúsund manns heitið því að sækja Ísland heim ef Íslendingar láta vera að veiða hvali. Greenpeace leggur áherslu á þessa baráttuaðferð og ætlar ekki að senda hingað skip sitt til að reyna að hindra hvalveiðar. Greenpeace telur að efnahagsleg rök dugi best í baráttu gegn hvalveiðum Íslendinga enda enginn markaður fyrir hvalkjöt. Bendir samtökin á að Norðmenn hafi reynt án árangurs að selja hvalkjöt til Japans í fimm ár. Samtökin beina spjótum sínum að ferðaþjónustu og hafa beðið fólk að heita því á heimasíðu sinni að íhuga alvarlega Íslandsheimsókn ef Íslendingar láta af hvaladrápi. „Við leggjum áherslu á það val sem Íslendingar hafa á milli þess að draga nokkrar langreyðar á land í Hvalfirði - sem hvorki er hægt að selja á íÍslandi né í Japan - eða stórauka tekjur sínar af ferðaþjónustu ef Íslendingar hætta hvalveiðum,“ segir Frode Pleym, talsmaður Greenpeace-samtakanna hér á landi. „Hér er um háar fjárhæðir að ræða - miklu hærri en hvalveiðar skiluðu þegar best lét. Áttatíu og sjöþúsund manns eru nú á lista yfir fólk sem vill koma til Íslands ef hvalveiðum verður hætt. Koma þeirra gæti skilað 100 milljónum bandaríkjadala í tekjur. Ferðaskrifstofur áætla að allavega 10 prósent þessara fyrirheita skili sér þannig að tekjurnar verða að minnsta kosti 10 milljónir bandaríkjadala. Þetta eru miklu meiri tekjur en hvalveiðar hafa nokkru sinni skilað Íslendingum á ársgrundvelli,“ segir Pleym enn fremur.
Fréttir Hvalveiðar Innlent Stj.mál Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Fleiri fréttir Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Sjá meira