Gera prófanir til að hægt verði að vara við eldgosum í Kötlu 23. október 2006 14:00 Mýrdalsjökull. Eldstöðin Katla er í Mýrdalsjökli. MYND/Stefán Almannavarnir framkvæma í dag prófanir á notkun hljóðbomba sem hægt verður að nota til að vara ferðamenn að Fjallabaki við eldgosum í Kötlu. Á svæðinu eru margir vinsælir ferðamannastaðir og nauðsynlegt að koma upplýsingum til allra á svæðinu á eins skömmum tíma og unnt er ef eldgos hefst. Þeir sem eru skráðir íbúar á svæðinu fá talskilaboð í heimasíma og SMS skilaboð í GSM síma þar sem tilkynnt verður um gos ef það hefst. Þar sem ekki er möguleiki á að nota þá tækni fyrir ferðamenn á Fjallabaki syðra eru Almannavarnir að prófa notkun hljóðbomba á svæðinu. Prófanirnar í dag verða gerðar í Hvannagili og ef tími vinnst, einnig við Emstruskála. Meðal annars á að bera saman notkun hljóðbomba og tívolíbomba. Hljóðbomburnar eru svipaðar að gerð og neyðarflugeldar en enginn bjarmi kemur af þeim, aðeins hávær hvellur. Svipaðar hljóðbombur hafa verið notaðar í Bretlandi, þegar björgunarsveitar hafa verið kallaðar út, með góðum árangri. Fréttir Innlent Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Sjá meira
Almannavarnir framkvæma í dag prófanir á notkun hljóðbomba sem hægt verður að nota til að vara ferðamenn að Fjallabaki við eldgosum í Kötlu. Á svæðinu eru margir vinsælir ferðamannastaðir og nauðsynlegt að koma upplýsingum til allra á svæðinu á eins skömmum tíma og unnt er ef eldgos hefst. Þeir sem eru skráðir íbúar á svæðinu fá talskilaboð í heimasíma og SMS skilaboð í GSM síma þar sem tilkynnt verður um gos ef það hefst. Þar sem ekki er möguleiki á að nota þá tækni fyrir ferðamenn á Fjallabaki syðra eru Almannavarnir að prófa notkun hljóðbomba á svæðinu. Prófanirnar í dag verða gerðar í Hvannagili og ef tími vinnst, einnig við Emstruskála. Meðal annars á að bera saman notkun hljóðbomba og tívolíbomba. Hljóðbomburnar eru svipaðar að gerð og neyðarflugeldar en enginn bjarmi kemur af þeim, aðeins hávær hvellur. Svipaðar hljóðbombur hafa verið notaðar í Bretlandi, þegar björgunarsveitar hafa verið kallaðar út, með góðum árangri.
Fréttir Innlent Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Sjá meira