Stjórnarandstaðan í tilhugalífinu 2. október 2006 19:45 Stjórnarandstaðan er í tilhugalífinu, segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar. Formenn stjórnarandstöðuflokkanna kynntu í dag, á sameiginlegum fundi, þrjú þingmál sem flokkarnir standa að. Ætlun þeirra er að sameinast um fleiri þingmál á þessu haustþingi auk þess að standa sameiginlega að kosningum í nefndir og ráð á vegum þingsins. Stjórnarandstaðan kynnti tillögur til þingsályktunar um grundvallarbreytingar á framtíðarskipan lífeyrismála og stækkun friðlandsins í Þjórsárverum. Og síðaðst en ekki síst vilja flokkarnir þrír standa sameiginlega að frumvarpi um jafnrétti kynjanna sem vinni gegn launaleynd og kynbundnum launamun. Formennirnir segja þetta einungis byrjunina á samstarfi flokkanna. Formaður Samfylkingarinnar sagði verið að hefja tilhugalífið þegar spurt var hvort þetta væri skref í áttina að eiginlegu kosningabandalagi. Svo væri að sjá hvort úr yrði hjónaband eða ekki. Flokksformennirnir segja að þótt stjórnarandstaðan sé að stilla saman strengi sína séu þetta ólíkir flokkar og áfram verði áherslumunur á stefnu flokkanna þrátt fyrir samstarfið. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, sagði það jákvætt að samstarf yrði haft í ákveðnum málaflokkum. Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, sagði að kjósendur þyrftu að sjá á þau spil sem stjórnarandstaðan hefði á hendi þótt alltaf væri meiningarmunur. Í umhverfismálum hljóti að þrufa að kanna hvernig eigi að standa að stóriðju, hvenær og forgangsraða. Ákveða hversu margar verksmiðjur verði reistar og hve stórar en ekki láta stórfyrirtækin ráða því. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Sjá meira
Stjórnarandstaðan er í tilhugalífinu, segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar. Formenn stjórnarandstöðuflokkanna kynntu í dag, á sameiginlegum fundi, þrjú þingmál sem flokkarnir standa að. Ætlun þeirra er að sameinast um fleiri þingmál á þessu haustþingi auk þess að standa sameiginlega að kosningum í nefndir og ráð á vegum þingsins. Stjórnarandstaðan kynnti tillögur til þingsályktunar um grundvallarbreytingar á framtíðarskipan lífeyrismála og stækkun friðlandsins í Þjórsárverum. Og síðaðst en ekki síst vilja flokkarnir þrír standa sameiginlega að frumvarpi um jafnrétti kynjanna sem vinni gegn launaleynd og kynbundnum launamun. Formennirnir segja þetta einungis byrjunina á samstarfi flokkanna. Formaður Samfylkingarinnar sagði verið að hefja tilhugalífið þegar spurt var hvort þetta væri skref í áttina að eiginlegu kosningabandalagi. Svo væri að sjá hvort úr yrði hjónaband eða ekki. Flokksformennirnir segja að þótt stjórnarandstaðan sé að stilla saman strengi sína séu þetta ólíkir flokkar og áfram verði áherslumunur á stefnu flokkanna þrátt fyrir samstarfið. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, sagði það jákvætt að samstarf yrði haft í ákveðnum málaflokkum. Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, sagði að kjósendur þyrftu að sjá á þau spil sem stjórnarandstaðan hefði á hendi þótt alltaf væri meiningarmunur. Í umhverfismálum hljóti að þrufa að kanna hvernig eigi að standa að stóriðju, hvenær og forgangsraða. Ákveða hversu margar verksmiðjur verði reistar og hve stórar en ekki láta stórfyrirtækin ráða því.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Sjá meira