Ekki hægt að hafa lögheimili í frístundabyggð 2. október 2006 11:58 MYND/E.J. Óheimilt verður að skrá lögheimili í frístundabyggð ef nýtt frumvarp félagsmálaráðherra nær fram að ganga. Hæstiréttur Íslands komst að þeirri niðurstöðu í apríl á síðasta ári að sveitarfélaginu Bláskóbyggð hefði verið óheimilt að synja fjölskyldu um að skrá lögheimili sitt í sumarhúsi. Félagsmálaráðherra skipaði í júní á síðasta ári starfshóp til að meta áhrif dóms Hæstaréttar á áhrif búsetu í frístundabyggð á þjónustuhlutverk sveitarfélaga. Ekki hefur orðið mikil aukning á því að einstaklingar hafi fært lögheimili sín í frístundabyggðir en sveitarfélögin hafa staðið gegn þeirri þróun, þar sem þau telja að þau þurfi að stórauka þjónustu við sumarhúsabyggðir ef einstaklingar skrá lögheimili sín þar. Kostnaður við snjómokstur í byggðunum myndi aukast og einnig gæti fallið til kostnaður eins og við skólaakstur. Magnús Stefánsson, félagsmálaráðherra, kynnti á ríkisstjórnarfundi á föstudaginn nýtt frumvarp vegna málsins. Þar er lagt til að bætt verði við 1. grein lögheimilslaga ákvæði um að dvöl í húsnæði sem byggt er á svæði sem skipulagt er sem frístundabyggð, geti ekki talist sem ígildi fastrar búsetu og þess vegna sé skráning lögheimilis í slíku húsnæði óheimil. Með nýju lögunum verður ekki hægt að skrá lögheimili sitt í frístundabyggð nema að sveitarstjórn í viðkomandi sveitarfélagi hafi samþykkt breytingu á skipulagi svæðisins. Lögin útiloka hins vegar ekki skráningu lögheimilis í sumarhús sem standa utan skipulagðrar frístundabyggðar. Fréttir Innlent Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Óheimilt verður að skrá lögheimili í frístundabyggð ef nýtt frumvarp félagsmálaráðherra nær fram að ganga. Hæstiréttur Íslands komst að þeirri niðurstöðu í apríl á síðasta ári að sveitarfélaginu Bláskóbyggð hefði verið óheimilt að synja fjölskyldu um að skrá lögheimili sitt í sumarhúsi. Félagsmálaráðherra skipaði í júní á síðasta ári starfshóp til að meta áhrif dóms Hæstaréttar á áhrif búsetu í frístundabyggð á þjónustuhlutverk sveitarfélaga. Ekki hefur orðið mikil aukning á því að einstaklingar hafi fært lögheimili sín í frístundabyggðir en sveitarfélögin hafa staðið gegn þeirri þróun, þar sem þau telja að þau þurfi að stórauka þjónustu við sumarhúsabyggðir ef einstaklingar skrá lögheimili sín þar. Kostnaður við snjómokstur í byggðunum myndi aukast og einnig gæti fallið til kostnaður eins og við skólaakstur. Magnús Stefánsson, félagsmálaráðherra, kynnti á ríkisstjórnarfundi á föstudaginn nýtt frumvarp vegna málsins. Þar er lagt til að bætt verði við 1. grein lögheimilslaga ákvæði um að dvöl í húsnæði sem byggt er á svæði sem skipulagt er sem frístundabyggð, geti ekki talist sem ígildi fastrar búsetu og þess vegna sé skráning lögheimilis í slíku húsnæði óheimil. Með nýju lögunum verður ekki hægt að skrá lögheimili sitt í frístundabyggð nema að sveitarstjórn í viðkomandi sveitarfélagi hafi samþykkt breytingu á skipulagi svæðisins. Lögin útiloka hins vegar ekki skráningu lögheimilis í sumarhús sem standa utan skipulagðrar frístundabyggðar.
Fréttir Innlent Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira