Einstök rit afhent Hóladómkirkju 13. ágúst 2006 19:29 MYND/Vísir Hóladómkirkja fékk í dag afhent einstakt rit- og bókasafn en í því má finna rit frá upphafi prentlistar á Hólum til loka 18. aldar og eru mörg þeirra fátíð. Gengið var til hátíðarguðþjónustu á þessum lokadegi árlegu Hólahátíðarinnar. Í ár á biskupsstóll og skólinn á Hólum í Hjaltadal 900 ára afmæli og í tilefni þessa afhenti forsætisráðherra Hóladómkirkju rita- og bókasafn séra Ragnars Fjalars Lárussonar prófasts að gjöf frá íslenska ríkinu. Íslenska ríkið gekk frá kaupum á safninu í síðustu viku af Herdísi Helgadóttur ekkju séra Ragnars Fjalars en í því eru rit sem prentuð voru hér á landi frá upphafi prentlitar á Hólum til loka 18. aldar. Ragnar náði að safna flestum þessara rita í eitt safn en alls eru 486 guðfræði og önnur rit í safninu. 280 þeirra eru prentuð í Hólaprentsmiðju. Meðal þess sem er í safninu eru Þorláksbiblía frá 1644, Steinsbiblía frá 1728 og allar prentanir passíusálma Hallgríms Péturssonar fram til 1998. Fulltrúar atvinnulífsins hafa boðið ríkisstjórninni að hafa samstarf um byggingu menningar, fræða- og ferðamannasetur á Hólum. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, sagði í ræðu sinni í dag að hugmyndirnar væru til athugunar hjá ríkisstjórninni og að hann vonaðist til að það næði að finna þeim verðugan farveg áður en langt um líður. Fréttir Innlent Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Fleiri fréttir Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Sjá meira
Hóladómkirkja fékk í dag afhent einstakt rit- og bókasafn en í því má finna rit frá upphafi prentlistar á Hólum til loka 18. aldar og eru mörg þeirra fátíð. Gengið var til hátíðarguðþjónustu á þessum lokadegi árlegu Hólahátíðarinnar. Í ár á biskupsstóll og skólinn á Hólum í Hjaltadal 900 ára afmæli og í tilefni þessa afhenti forsætisráðherra Hóladómkirkju rita- og bókasafn séra Ragnars Fjalars Lárussonar prófasts að gjöf frá íslenska ríkinu. Íslenska ríkið gekk frá kaupum á safninu í síðustu viku af Herdísi Helgadóttur ekkju séra Ragnars Fjalars en í því eru rit sem prentuð voru hér á landi frá upphafi prentlitar á Hólum til loka 18. aldar. Ragnar náði að safna flestum þessara rita í eitt safn en alls eru 486 guðfræði og önnur rit í safninu. 280 þeirra eru prentuð í Hólaprentsmiðju. Meðal þess sem er í safninu eru Þorláksbiblía frá 1644, Steinsbiblía frá 1728 og allar prentanir passíusálma Hallgríms Péturssonar fram til 1998. Fulltrúar atvinnulífsins hafa boðið ríkisstjórninni að hafa samstarf um byggingu menningar, fræða- og ferðamannasetur á Hólum. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, sagði í ræðu sinni í dag að hugmyndirnar væru til athugunar hjá ríkisstjórninni og að hann vonaðist til að það næði að finna þeim verðugan farveg áður en langt um líður.
Fréttir Innlent Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Fleiri fréttir Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Sjá meira