James Bond aðdáendur stoppaðir fyrir hraðakstur 10. ágúst 2006 12:43 Radarbyssur sunnlenskra sveitalögreglumanna stöðva eins og ekkert sé, hvern erlenda James Bond aðdáandann á fætur öðrum, sem geysast í pílagrímaferðir austur að Bond Lagoon, eins og þeir kalla Jökulsárlón. Athygli hefur vakið í sumar og nokkur undanfarin sumur hversu margir útlendingar eru stöðvaðir fyrir of hraðann akstur í umdæmum lögreglunnar á Hvolsvelli og Víkur í Mýrdal, í samanburði við önnur umdæmi. Einnig að útlendingar, sem stöðvaðir eru fyrir hraðakstur þar, mælast að jafnaði á talsvert meiri hraða en annarstaðar á landinu. Lögreglumaður í Vík giskar á að um það bil þriðjungur allra ökumanna, sem stöðvaðir eru fyrir hraðakstur, séu útlendingar, og hlutfallið er uppundir það sama á Hvolsvelli. Athugulir lögrelgumann úr Vík hafa að undanförnu spurt nokkra þessara útlendinga hvað valdi þessum mikla flýti, og hefur þá komið í ljós að viðkomandi eru oftar en ekki í pílagrímsferðum austur í Bond Lagoon, eða Jökulsárlón á máli innfæddra, og ætla að hespa ferðunum af á einum degi, líkt og njósnara hennar hátignar, James Bond myndi ekki muna um á sínum mörg hundruð hestafla Aston Martin, vopnuðum vél- og laserbyssum i bak og fyrir. Það er því stílbrot í þessum hughrifum að ekki þrufi nema radarbyssur sunnlenskra lögreglumanna, til að skjóta niður jarisana, sem þeir höfðu tekið á leigu til æsiferðanna. Fréttir Innlent Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Fleiri fréttir Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Sjá meira
Radarbyssur sunnlenskra sveitalögreglumanna stöðva eins og ekkert sé, hvern erlenda James Bond aðdáandann á fætur öðrum, sem geysast í pílagrímaferðir austur að Bond Lagoon, eins og þeir kalla Jökulsárlón. Athygli hefur vakið í sumar og nokkur undanfarin sumur hversu margir útlendingar eru stöðvaðir fyrir of hraðann akstur í umdæmum lögreglunnar á Hvolsvelli og Víkur í Mýrdal, í samanburði við önnur umdæmi. Einnig að útlendingar, sem stöðvaðir eru fyrir hraðakstur þar, mælast að jafnaði á talsvert meiri hraða en annarstaðar á landinu. Lögreglumaður í Vík giskar á að um það bil þriðjungur allra ökumanna, sem stöðvaðir eru fyrir hraðakstur, séu útlendingar, og hlutfallið er uppundir það sama á Hvolsvelli. Athugulir lögrelgumann úr Vík hafa að undanförnu spurt nokkra þessara útlendinga hvað valdi þessum mikla flýti, og hefur þá komið í ljós að viðkomandi eru oftar en ekki í pílagrímsferðum austur í Bond Lagoon, eða Jökulsárlón á máli innfæddra, og ætla að hespa ferðunum af á einum degi, líkt og njósnara hennar hátignar, James Bond myndi ekki muna um á sínum mörg hundruð hestafla Aston Martin, vopnuðum vél- og laserbyssum i bak og fyrir. Það er því stílbrot í þessum hughrifum að ekki þrufi nema radarbyssur sunnlenskra lögreglumanna, til að skjóta niður jarisana, sem þeir höfðu tekið á leigu til æsiferðanna.
Fréttir Innlent Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Fleiri fréttir Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Sjá meira