Árni hættir sem kynnir þjóðhátíðar 5. ágúst 2006 19:00 Fjölmenni er á skemmtunum víða um land en tíðindi helgarinnar koma sennilega frá Vestmannaeyjum þar sem Árni Johnsen er nú kynnir á Þjóðhátíð í síðasta sinn. Sá sem tekur við af honum er Bjarni Ólafur Guðmundsson, oft kallaður Daddi diskó.Árni Johnsen hefur verið kynnir á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum síðustu þrjátíu árin ef undan er skilið árið sem hann dvaldi á Kvíabryggju. Það kom því mörgum á óvart þegar Árni tilkynnti að hann yrði nú kynnir í síðasta sinn. Afskiptum Árna af Þjóðhátíð lýkur þó ekki við þetta. Hann hefur stjórnað brekkusöng um árabil og mun gera það áfram.Á þjóðhátíð í fyrra lenti Árna Johnsen og Hreimi Heimissyni, söngvara í Landi og sonum, saman á sviðinu. Bæði Árni og formaður Þjóðhátíðarnefndar þvertaka þó fyrir að nokkur tengsl séu milli þess atviks og þeirrar ákvörðunar að hann hættir núna.Milli sjö og níu þúsund manns eru komnir til Vestmannaeyja þrátt fyrir að flug hafi á köflum gengið treglega tvo síðustu daga. Þar gekk allt vel fyrir sig að sögn lögreglu. Fjórir voru kærðir vegna fíkniefnamála en engar nauðgunar- eða líkamsárásarkærur höfðu borist lögreglu síðdegis.Margir heimamenn hafa sem fyrr reist sér hústjöld. Væntanlega er þó ekkert þeirra veglegra en tjaldið hjá Emmu Pálsdóttur. Þar er innrétting eins og í ágætu eldhúsi, rafmagn og rennandi vatn.Á fimmta þúsund manns voru samankomnir í Ásbyrgi í gærkvöldi þar sem hljómsveitin Sigurrós hélt tónleika í gærkvöld. Nokkur fíkniefnamál komu upp og í morgun var lögregla kölluð til vegna slagsmála. Um fjögur þúsund manns eru samankomin á Síldarævintýri á Siglufirði og um tvö þúsund á Neistaflugi á Neskaupstað. Lög og regla Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
Fjölmenni er á skemmtunum víða um land en tíðindi helgarinnar koma sennilega frá Vestmannaeyjum þar sem Árni Johnsen er nú kynnir á Þjóðhátíð í síðasta sinn. Sá sem tekur við af honum er Bjarni Ólafur Guðmundsson, oft kallaður Daddi diskó.Árni Johnsen hefur verið kynnir á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum síðustu þrjátíu árin ef undan er skilið árið sem hann dvaldi á Kvíabryggju. Það kom því mörgum á óvart þegar Árni tilkynnti að hann yrði nú kynnir í síðasta sinn. Afskiptum Árna af Þjóðhátíð lýkur þó ekki við þetta. Hann hefur stjórnað brekkusöng um árabil og mun gera það áfram.Á þjóðhátíð í fyrra lenti Árna Johnsen og Hreimi Heimissyni, söngvara í Landi og sonum, saman á sviðinu. Bæði Árni og formaður Þjóðhátíðarnefndar þvertaka þó fyrir að nokkur tengsl séu milli þess atviks og þeirrar ákvörðunar að hann hættir núna.Milli sjö og níu þúsund manns eru komnir til Vestmannaeyja þrátt fyrir að flug hafi á köflum gengið treglega tvo síðustu daga. Þar gekk allt vel fyrir sig að sögn lögreglu. Fjórir voru kærðir vegna fíkniefnamála en engar nauðgunar- eða líkamsárásarkærur höfðu borist lögreglu síðdegis.Margir heimamenn hafa sem fyrr reist sér hústjöld. Væntanlega er þó ekkert þeirra veglegra en tjaldið hjá Emmu Pálsdóttur. Þar er innrétting eins og í ágætu eldhúsi, rafmagn og rennandi vatn.Á fimmta þúsund manns voru samankomnir í Ásbyrgi í gærkvöldi þar sem hljómsveitin Sigurrós hélt tónleika í gærkvöld. Nokkur fíkniefnamál komu upp og í morgun var lögregla kölluð til vegna slagsmála. Um fjögur þúsund manns eru samankomin á Síldarævintýri á Siglufirði og um tvö þúsund á Neistaflugi á Neskaupstað.
Lög og regla Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira