Lífeyrisgreiðslur til eldri borgara hækka 19. júlí 2006 19:07 Lífeyrisgreiðslur til eldri borgara hækka og bótakerfið verður einfaldað. Þessu lofar ríkið í nýju samkomulagi við Landssamband eldri borgara. Með samkomulaginu er vonast til að sátt hafi náðst milli Ríkisstjórnarinnar og Landssambands eldri borgara en Landssamband eldri borgara hefur lengi barist fyrir réttindum sínum. Í samkomulaginu er gert ráð fyrir 15 þúsund króna hækkun á lífeyrisgreiðlsum frá Tryggingastofnun sem mun koma til greiðslu um næstu mánaðarmót. Eins munu bætur lækka minna vegna tekna maka og annarra tekna bótaþega en nú er. Þá verður tekið upp frítekjumark vegna atvinnutekna lífeyrisþega, vasapeningar hækkaðir og starfslok gerð sveigjanleg þannig að lífeyrisgreiðslur hækki við frestun á töku lífeyris. Allar breytingarnar á bótakerfinu sem samkomulagið gerir ráð fyrir mun einnig ná til örorkubótaþega. Samkomulagið nú er unnið upp úr skýrslu nefndar sem sett var á fót í janúar á þessu ári og hefur ríkisstjórnin ákveðið að beita sér fyrir framkvæmd þeirra tillagna sem nefndin lagði til. Þar er meðal annars gert ráð fyrir að fjármagn til framkvæmda og reksturs á hjúkrunarrýmum verði aukið stórlega, framboð á þjónustu- og öryggisíbúðum verði fullnægjandi og að fjármagn úr Framkvæmdarsjóði aldraða gangi til uppbyggingar öldrunarstofnana en ekki til reksturs eins og nú er. Fréttir Innlent Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Lífeyrisgreiðslur til eldri borgara hækka og bótakerfið verður einfaldað. Þessu lofar ríkið í nýju samkomulagi við Landssamband eldri borgara. Með samkomulaginu er vonast til að sátt hafi náðst milli Ríkisstjórnarinnar og Landssambands eldri borgara en Landssamband eldri borgara hefur lengi barist fyrir réttindum sínum. Í samkomulaginu er gert ráð fyrir 15 þúsund króna hækkun á lífeyrisgreiðlsum frá Tryggingastofnun sem mun koma til greiðslu um næstu mánaðarmót. Eins munu bætur lækka minna vegna tekna maka og annarra tekna bótaþega en nú er. Þá verður tekið upp frítekjumark vegna atvinnutekna lífeyrisþega, vasapeningar hækkaðir og starfslok gerð sveigjanleg þannig að lífeyrisgreiðslur hækki við frestun á töku lífeyris. Allar breytingarnar á bótakerfinu sem samkomulagið gerir ráð fyrir mun einnig ná til örorkubótaþega. Samkomulagið nú er unnið upp úr skýrslu nefndar sem sett var á fót í janúar á þessu ári og hefur ríkisstjórnin ákveðið að beita sér fyrir framkvæmd þeirra tillagna sem nefndin lagði til. Þar er meðal annars gert ráð fyrir að fjármagn til framkvæmda og reksturs á hjúkrunarrýmum verði aukið stórlega, framboð á þjónustu- og öryggisíbúðum verði fullnægjandi og að fjármagn úr Framkvæmdarsjóði aldraða gangi til uppbyggingar öldrunarstofnana en ekki til reksturs eins og nú er.
Fréttir Innlent Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira