Saga biskupsstólanna gefin út 17. júlí 2006 18:42 Fátt þykir jafngróið íslenskri sögu og biskupsstólarnir á Skálholti og Hólum. Saga þeirra spannar nærfellt 1000 ár og nú er búið að taka helstu þætti sem henni tengjast saman í eina stóra bók. Saga biskupsstólanna er þykkt og mikið verk enda löng og viðburðarík saga sem henni er ætlað að spanna á blaðsíðum sínum. Verkið er gefið út í tilefni af merkisafmælum beggja biskupsstólanna. En í ár hefur biskupstóllinn í Skálholti verið við lýði í 950 ár en sá á Hólum í 900. Víða var leitað fanga til að kynna þá starfsemi sem fór fram á biskupsstólunum, en á báðum stöðum voru reknir skólar, útgerð og auk þess sem krikjan var umsvifamikill jarðaeigandi á árum áður. Það er því óhætt að segja að Hólar og Skálholt hafi verið höfuðstaðir trúarlífs um aldir en líka umsvifamiklir atvinnurekendur sem opnuðu Íslensku þjóðinni leið inn í heim lista og mennta. Mikill fjöldi manns var við útgáfu bókarinnar í dag í Þjóðmenningarhúsinu og við hæfi að einn gestanna sem sátu á fremsta bekk væri sjálfur Björn Bjarnason Dóms- og kirkjumálaráðherra. Mikill fjöldi fræðimanna vann að bókinni en hún var að hluta unnin úr frumrannsóknum svo sem á sviði fornleifafræða og á gögnum sem ekki hafa áður komið fyrir sjónir almennings svo sem reiknibókum stólanna og bréfaskriftum biskupanna, sem hljóta að vera æði spennandi lesefni miðað við Biskupasögur sem lengi hafa kallað fram bros á vörum Íslensku þjóðarinnar. Fréttir Innlent Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
Fátt þykir jafngróið íslenskri sögu og biskupsstólarnir á Skálholti og Hólum. Saga þeirra spannar nærfellt 1000 ár og nú er búið að taka helstu þætti sem henni tengjast saman í eina stóra bók. Saga biskupsstólanna er þykkt og mikið verk enda löng og viðburðarík saga sem henni er ætlað að spanna á blaðsíðum sínum. Verkið er gefið út í tilefni af merkisafmælum beggja biskupsstólanna. En í ár hefur biskupstóllinn í Skálholti verið við lýði í 950 ár en sá á Hólum í 900. Víða var leitað fanga til að kynna þá starfsemi sem fór fram á biskupsstólunum, en á báðum stöðum voru reknir skólar, útgerð og auk þess sem krikjan var umsvifamikill jarðaeigandi á árum áður. Það er því óhætt að segja að Hólar og Skálholt hafi verið höfuðstaðir trúarlífs um aldir en líka umsvifamiklir atvinnurekendur sem opnuðu Íslensku þjóðinni leið inn í heim lista og mennta. Mikill fjöldi manns var við útgáfu bókarinnar í dag í Þjóðmenningarhúsinu og við hæfi að einn gestanna sem sátu á fremsta bekk væri sjálfur Björn Bjarnason Dóms- og kirkjumálaráðherra. Mikill fjöldi fræðimanna vann að bókinni en hún var að hluta unnin úr frumrannsóknum svo sem á sviði fornleifafræða og á gögnum sem ekki hafa áður komið fyrir sjónir almennings svo sem reiknibókum stólanna og bréfaskriftum biskupanna, sem hljóta að vera æði spennandi lesefni miðað við Biskupasögur sem lengi hafa kallað fram bros á vörum Íslensku þjóðarinnar.
Fréttir Innlent Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira