
Innlent
Bílslys á Reykjanesbraut
Lítill senidferðabíll og vörubíll lentu í hörðum árekstri á Reykjanesbraut á milli Hafnarfjarðar og Garðabæjar á níunda tímanum. Lögreglu- og sjúkrabílar, og tækjabíll slökkviliðsins eru á staðnum og biður lögregla vegfarendur að aka með gát framhjá vettvangi. Ekki liggur fyrir hvort einhver slasaðist alvarlega.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×