
Innlent
Þýsk kona komin í leitirnar
Þýsk kona, sem var í hópi ferðamanna við Dettifoss í gærmorgun, varð viðskila við hópinn og villtist. Leit samferðamanna hennar bar ekki árangur og var þá haft samband við lögreglu, sem skipulagði leit á svæðinu. Það var svo ekki fyrr en klukkan fjögur síðdegis að hún fanst, og var hún þá orðin köld, svöng og hrakin, en ómeidd.
Fleiri fréttir
×