Sport

Tölfræðin úr leiknum gegn Svíum í Höllinni í kvöld

Ólafur Stefánsson var með 6 mörk og 6 stoðsendingar í seinni leiknum á móti Svíum.
Ólafur Stefánsson var með 6 mörk og 6 stoðsendingar í seinni leiknum á móti Svíum. ©Vilhelm Gunnarsson

Ísland er komið inn á HM í Þýskalandi 2007 eftir 25-26 tap fyrir Svíum í troðfullri Laugardalshöll í seinni umspilsleik þjóðanna. Ísland vann fyrri leikinn í Globen með fjórum mörkum, 32-28, og þar með samanlagt 57-54. Ólafur Stefánsson var markahæstur í íslenska liðinu með sex mörk. Hér á eftir má sjá tölfræðina úr þessum sögulega leik sem var leikinn undir svakalegri stemmningu í Höllinni í kvöld.

Ísland-Svíþjóð 25-26 (10-12)

Gangur leiksins: 0-3 (5 mín), 4-3 (11 mín), 4-4, 5-4, 5-7 (15 mín), 6-7, 7-8, 7-10 (21 mín), 9-10 (26 mín), 9-12, 10-12 - hálfleikur - 11-12, 11-14, 12-14 (35 mín), 12-17 (38 mín), 14-17, 14-18, 15-19, 16-20 (43 mín), 18-20, 18-21, 19-21, 19-22 (48 mín), 22-22, 22-23, 23-23, 23-24, 24-24 (57 mín), 24-25, 25-25, 25-26.

Mörk Íslands:

Ólafur Stefánsson 6 (13 skot)

Guðjón Valur Sigurðsson 4 (5)

Snorri Steinn Guðjónsson 4/2 (6/2)

Róbert Gunnarsson 4 (7)

Arnór Atlason 2 (5)

Alexander Peterson 2 (5)

Sigfús Sigurðsson 1 (1)

Markús Máni Michaelsson 1 (3)

Einar Hólmgeirsson 1 (6)

Varin skot:

Birkir Ívar Guðmundsson 7 (34 mín, af 21, 33%)

Hreiðar Guðmundsson 5 (26 mín, af 17, 29%)

Stoðsendingar:

Ólafur Stefánsson 6 (2 inn á línu)

Arnór Atlason 3 (2)

Markús Michaelsson 1 (1)

Sigfús Sigurðsson 1

Snorri Steinn Guðjónsson 1

Róbert Gunnarsson 1

Sverrir Björnsson 1

Fiskuð víti:

Ólafur Stefánsson 1

Róbert Gunnarsson 1

Skotnýting:

Ísland 51/25 (49%)

Svíþjóð 43/26 (60%)

Vítanýting:

Ísland 2/2 (100%)

Svíþjóð 0/0 (-)

Mörk úr hraðaupphlaupum:

Ísland 9

Svíþjóð 6

Mörk með langskotum:

Ísland 4

Svíþjóð 5

Tapaðir boltar:

Ísland 8

Svíþjóð 15

Varin skot markvarða:

Ísland 12 (32%)

Svíþjóð 22 (47%)

Brottvísanir:

Ísland 16 mínútur

Svíþjóð 12 mínútur




Fleiri fréttir

Sjá meira


×