Erlent

Borgarastríð geisar í Írak

Iyad Allawi, fyrrverandi forsætisráðherra Íraks, sagði í viðtali við BBC í morgun að borgarastyrjöld geisi í landinu og verði fljótlega ekki gripið í taumana muni þjóðarbrotin í landinu festast í vítahring ofbeldis sem í kjölfarið út öll Mið-Austurlönd.

Þrjú ár eru liðin í dag frá því að fjölþjóðlegt herlið undir forystu Bandaríkjamanna réðist inn í landið en vonir þess um að lýðræði og friður myndi festa þar rætur virðast engu nær því að rætast nú en þá.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×