Blaðaútgáfur sameinast í Bandaríkjunum 13. mars 2006 16:43 Bandaríska útgáfufyrirtækið Knight Ridder Inc., sem er næststærsta dagblaðaútgáfa Bandaríkjanna, hefur samþykkt yfirtökutilboð samkeppnisaðilans McClatchy Co. sem er mun smærra fyrirtæki. Yfirtökutilboðið hljóðar upp á 4,5 milljarða Bandaríkjadali. Eftir sameiningu útgáfufyrirtækjanna á fyrirtækið 32 dagblöð og 50 önnur blöð. McClatchy hefur í hyggju að selja 12 lítil dagblöð til að fjármagna kaupin en á meðal dagblaðanna eru San Jose Mercury News og Philadelphia Inquirer. Þá á McClatchy að auki dagblöð á borð við Sacramento Bee. Dagblöð hafa átt undir högg að sækja í Bandaríkjunum á sl. árum m.a. vegna tilkomu netsins. Ólíkt útgáfufyrirtækjum á borð við Knight Ridder þykir McClatchy Co. hins vegar hafa tekist vel til í dagblaðaútgáfu og er rekstur þess stöðugur. Búist er við að kaupin gangi í gegn eftir þrjá til fjóra mánuði en eftir það munu blöð McClatchy ná til allt að 3,2 milljóna manna á degi hverjum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríska útgáfufyrirtækið Knight Ridder Inc., sem er næststærsta dagblaðaútgáfa Bandaríkjanna, hefur samþykkt yfirtökutilboð samkeppnisaðilans McClatchy Co. sem er mun smærra fyrirtæki. Yfirtökutilboðið hljóðar upp á 4,5 milljarða Bandaríkjadali. Eftir sameiningu útgáfufyrirtækjanna á fyrirtækið 32 dagblöð og 50 önnur blöð. McClatchy hefur í hyggju að selja 12 lítil dagblöð til að fjármagna kaupin en á meðal dagblaðanna eru San Jose Mercury News og Philadelphia Inquirer. Þá á McClatchy að auki dagblöð á borð við Sacramento Bee. Dagblöð hafa átt undir högg að sækja í Bandaríkjunum á sl. árum m.a. vegna tilkomu netsins. Ólíkt útgáfufyrirtækjum á borð við Knight Ridder þykir McClatchy Co. hins vegar hafa tekist vel til í dagblaðaútgáfu og er rekstur þess stöðugur. Búist er við að kaupin gangi í gegn eftir þrjá til fjóra mánuði en eftir það munu blöð McClatchy ná til allt að 3,2 milljóna manna á degi hverjum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira