Nú er búið að draga í átta liða úrslit Áskorendakeppni Evrópu í handbolta kvenna og drógust Valsstúlkur gegn svissneska liðinu LC Bruhl. Liðin eigast við dagana 11.-12. og 18.-19. mars næstkomandi, en fyrri leikurinn er á heimavelli Vals.
Valur mætir liði frá Sviss

Mest lesið



„Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“
Íslenski boltinn



Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR
Íslenski boltinn



