Óvissa um útgáfu PS3 20. febrúar 2006 09:29 Seinagangur við gerð tæknistaðla gæti orðið til þess að fresta verði útgáfu næstu kynslóðar Playstation tölva. Mynd/Sony Óvíst er að Sony nái að gefa út Playstation 3, næstu kynslóð leikjatölvunnar vinsælu, í vor eins og ætlað var vegna þess að ekki hefur verið lokið við gerð ákveðinna staðla sem ný tækni hennar á að styðjast við. Fréttavefur Ríkisútvarpsins breska, BBC, greindi frá þessu í dag. Hægt verður að leika tölvuleiki á PS3 tölvunni auk þess að spila tónlist og horfa á vídeó. Tölvan keppir við Microsoft Xbox 360 og Nintendo Revolution. PS3 tölvan á að vera búin allra nýjustu tækni varðandi DVD spilun, örgjörva og myndvinnslu, en að sögn Sony kann útgáfa hennar að frestast verði ekki gengið frá staðlamálum í iðnaðinum innan skamms. "Við stefnum á vorið, en höfum ekki gefið út á hvaða markaðssvæðum," er haft eftir talsmanni tölvuleikjadeildar Sony. Staðlarnir sem beðið er eftir tengjast nýrri Blu-ray DVD tækni, en þar er notast við bláan geisla í stað rauðs nú, auk staðla tengdum út og inntaki myndar og hljóðs. Erlent Fréttir Leikjavísir Tækni Viðskipti Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Óvíst er að Sony nái að gefa út Playstation 3, næstu kynslóð leikjatölvunnar vinsælu, í vor eins og ætlað var vegna þess að ekki hefur verið lokið við gerð ákveðinna staðla sem ný tækni hennar á að styðjast við. Fréttavefur Ríkisútvarpsins breska, BBC, greindi frá þessu í dag. Hægt verður að leika tölvuleiki á PS3 tölvunni auk þess að spila tónlist og horfa á vídeó. Tölvan keppir við Microsoft Xbox 360 og Nintendo Revolution. PS3 tölvan á að vera búin allra nýjustu tækni varðandi DVD spilun, örgjörva og myndvinnslu, en að sögn Sony kann útgáfa hennar að frestast verði ekki gengið frá staðlamálum í iðnaðinum innan skamms. "Við stefnum á vorið, en höfum ekki gefið út á hvaða markaðssvæðum," er haft eftir talsmanni tölvuleikjadeildar Sony. Staðlarnir sem beðið er eftir tengjast nýrri Blu-ray DVD tækni, en þar er notast við bláan geisla í stað rauðs nú, auk staðla tengdum út og inntaki myndar og hljóðs.
Erlent Fréttir Leikjavísir Tækni Viðskipti Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög