Óvissa um útgáfu PS3 20. febrúar 2006 09:29 Seinagangur við gerð tæknistaðla gæti orðið til þess að fresta verði útgáfu næstu kynslóðar Playstation tölva. Mynd/Sony Óvíst er að Sony nái að gefa út Playstation 3, næstu kynslóð leikjatölvunnar vinsælu, í vor eins og ætlað var vegna þess að ekki hefur verið lokið við gerð ákveðinna staðla sem ný tækni hennar á að styðjast við. Fréttavefur Ríkisútvarpsins breska, BBC, greindi frá þessu í dag. Hægt verður að leika tölvuleiki á PS3 tölvunni auk þess að spila tónlist og horfa á vídeó. Tölvan keppir við Microsoft Xbox 360 og Nintendo Revolution. PS3 tölvan á að vera búin allra nýjustu tækni varðandi DVD spilun, örgjörva og myndvinnslu, en að sögn Sony kann útgáfa hennar að frestast verði ekki gengið frá staðlamálum í iðnaðinum innan skamms. "Við stefnum á vorið, en höfum ekki gefið út á hvaða markaðssvæðum," er haft eftir talsmanni tölvuleikjadeildar Sony. Staðlarnir sem beðið er eftir tengjast nýrri Blu-ray DVD tækni, en þar er notast við bláan geisla í stað rauðs nú, auk staðla tengdum út og inntaki myndar og hljóðs. Erlent Fréttir Leikjavísir Tækni Viðskipti Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Óvíst er að Sony nái að gefa út Playstation 3, næstu kynslóð leikjatölvunnar vinsælu, í vor eins og ætlað var vegna þess að ekki hefur verið lokið við gerð ákveðinna staðla sem ný tækni hennar á að styðjast við. Fréttavefur Ríkisútvarpsins breska, BBC, greindi frá þessu í dag. Hægt verður að leika tölvuleiki á PS3 tölvunni auk þess að spila tónlist og horfa á vídeó. Tölvan keppir við Microsoft Xbox 360 og Nintendo Revolution. PS3 tölvan á að vera búin allra nýjustu tækni varðandi DVD spilun, örgjörva og myndvinnslu, en að sögn Sony kann útgáfa hennar að frestast verði ekki gengið frá staðlamálum í iðnaðinum innan skamms. "Við stefnum á vorið, en höfum ekki gefið út á hvaða markaðssvæðum," er haft eftir talsmanni tölvuleikjadeildar Sony. Staðlarnir sem beðið er eftir tengjast nýrri Blu-ray DVD tækni, en þar er notast við bláan geisla í stað rauðs nú, auk staðla tengdum út og inntaki myndar og hljóðs.
Erlent Fréttir Leikjavísir Tækni Viðskipti Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira