Keppni í DHL-deild karla í handbolta hefst aftur í kvöld eftir hlé vegna EM í Sviss með helli umferð eða sjö leikjum. Allir leikirnir hefjast klukkan 19:15
Ásgarður: Stjarnan - Þór Ak.
Framhús: Fram - FH
Fylkishöll: Fylkir - Haukar
Laugardalshöll: Valur - Vík/Fjöl
KA heimilið: KA - ÍR
Selfoss: Selfoss - Afturelding Vestmannaeyjar: ÍBV - HK