Fjögur Íslandsmet féllu 28. janúar 2006 20:15 Íslandsmótið í bekkpressu var haldið í Laugardalshöllinni í dag og féllu alls fjögur Íslandsmet á mótinu þar sem mikil og góð stemming myndaðist eins og alltaf þegar þessi keppni fer fram. Það var Jakob Baldursson sem varð stigahæsti maður mótsins þegar hann lyfti 260 kílóum í 110 kg flokki, sem er nýtt Íslandsmet. Jakob var fyrir mótið talinn líklegur til afreka og stóð fyllilega undir þeim væntingum í dag. Skaga-Kobbi, eins og hann er gjarnan kallaður, bætti þar með sinn besta árangur um 5 kíló. Svavar Smárason setti nýtt íslandsmet í 100 kg flokki þegar hann lyfti 221,5 kílóum og sigraði í sínum flokki eftir harða baráttu við Brynjar "Binnster" Guðmundsson, sem tók 210 kíló. Héraðsbúinn Ísleifur Árnason tvíbætti Íslandsmetið í 90 kg flokki og lyfti að lokum 217,5 kílóum í einvígi sínu við Jón "Bónda" Gunnarsson, sem tók 202,5 kíló og var rétt kominn upp með 213 kg sem hefðu verið persónulegt met hjá Jóni sem verður bara betri með aldrinum. Þá bætti Jóhanna Eyvindsdóttir Íslandsmetið í kvennaflokki þegar hún lyfti 130 kílóum í fjórðu tilraun sinni, en Jóhanna bætti þar með eigið met um 10 kíló þrátt fyrir að vera komin í lægri þyngdarflokk en áður. Innlendar Íþróttir Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira
Íslandsmótið í bekkpressu var haldið í Laugardalshöllinni í dag og féllu alls fjögur Íslandsmet á mótinu þar sem mikil og góð stemming myndaðist eins og alltaf þegar þessi keppni fer fram. Það var Jakob Baldursson sem varð stigahæsti maður mótsins þegar hann lyfti 260 kílóum í 110 kg flokki, sem er nýtt Íslandsmet. Jakob var fyrir mótið talinn líklegur til afreka og stóð fyllilega undir þeim væntingum í dag. Skaga-Kobbi, eins og hann er gjarnan kallaður, bætti þar með sinn besta árangur um 5 kíló. Svavar Smárason setti nýtt íslandsmet í 100 kg flokki þegar hann lyfti 221,5 kílóum og sigraði í sínum flokki eftir harða baráttu við Brynjar "Binnster" Guðmundsson, sem tók 210 kíló. Héraðsbúinn Ísleifur Árnason tvíbætti Íslandsmetið í 90 kg flokki og lyfti að lokum 217,5 kílóum í einvígi sínu við Jón "Bónda" Gunnarsson, sem tók 202,5 kíló og var rétt kominn upp með 213 kg sem hefðu verið persónulegt met hjá Jóni sem verður bara betri með aldrinum. Þá bætti Jóhanna Eyvindsdóttir Íslandsmetið í kvennaflokki þegar hún lyfti 130 kílóum í fjórðu tilraun sinni, en Jóhanna bætti þar með eigið met um 10 kíló þrátt fyrir að vera komin í lægri þyngdarflokk en áður.
Innlendar Íþróttir Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira