Vantaði rök fyrir að leyfa ekki bátalægi við Þingvallavatn 1. nóvember 2006 03:45 Framkvæmdir við Þingvallavatn Svona var umhorfs þegar framkvæmdir voru stöðvaðar við sumarhús Péturs Jóhannssonar við Þingvallavatn. Felld hefur verið úr gildi sú ákvörðun sveitarstjórnar Bláskógabyggðar að synja sumarhúsaeiganda við Þingvallavatn um leyfi til að gera bátalægi. Þáverandi skipulagsfulltrúi uppsveita Árnessýslu, Arinbjörn Vilhjálmsson, stöðvaði í ágúst 2004 hafnargerð Péturs Jóhannssonar, sem reyndar er hafnarstjóri í Reykjanesbæ. Pétur, sem ekki hafði sótt um leyfi fyrir framkvæmdunum, sótti í kjölfarið um leyfið en fékk synjun frá sveitarstjórninni. Þá ákvörðun kærði Pétur til úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála sem nú hefur sagt að Bláskógabyggð hafi ekki fært rök fyrir synjun sinni. Þrátt fyrir þessa niðurstöðu úrskurðarnefndarinnar stendur enn óhögguð stöðvun hafnarframkvæmda Péturs sem ekki kærði ákvörðun Bláskógarbyggðar um stöðvunina heldur aðeins synjunina á framkvæmdaleyfinu. Að sögn Péturs Inga Haraldssonar skipulagsfulltrúa er málið nú í raun því komið á sama punkt og það var eftir að framkvæmdir voru stöðvaðar. Hugsanlegt sé að sótt verði um leyfi að nýju. Hvernig sem fari þá sætti sveitarfélagið sig ekki við núverandi stöðu málsins því frá því framkvæmdir voru stöðvaðar hafi ekkert verið hreyft við gífurlegu raski sem orðið hafi á vatnsbakkanum. Innlent Mest lesið Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Sjá meira
Felld hefur verið úr gildi sú ákvörðun sveitarstjórnar Bláskógabyggðar að synja sumarhúsaeiganda við Þingvallavatn um leyfi til að gera bátalægi. Þáverandi skipulagsfulltrúi uppsveita Árnessýslu, Arinbjörn Vilhjálmsson, stöðvaði í ágúst 2004 hafnargerð Péturs Jóhannssonar, sem reyndar er hafnarstjóri í Reykjanesbæ. Pétur, sem ekki hafði sótt um leyfi fyrir framkvæmdunum, sótti í kjölfarið um leyfið en fékk synjun frá sveitarstjórninni. Þá ákvörðun kærði Pétur til úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála sem nú hefur sagt að Bláskógabyggð hafi ekki fært rök fyrir synjun sinni. Þrátt fyrir þessa niðurstöðu úrskurðarnefndarinnar stendur enn óhögguð stöðvun hafnarframkvæmda Péturs sem ekki kærði ákvörðun Bláskógarbyggðar um stöðvunina heldur aðeins synjunina á framkvæmdaleyfinu. Að sögn Péturs Inga Haraldssonar skipulagsfulltrúa er málið nú í raun því komið á sama punkt og það var eftir að framkvæmdir voru stöðvaðar. Hugsanlegt sé að sótt verði um leyfi að nýju. Hvernig sem fari þá sætti sveitarfélagið sig ekki við núverandi stöðu málsins því frá því framkvæmdir voru stöðvaðar hafi ekkert verið hreyft við gífurlegu raski sem orðið hafi á vatnsbakkanum.
Innlent Mest lesið Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Sjá meira