Forstjóri Heklu afhenti Sorpu sex EcoFuel-metangasbíla fyrir helgi. Starfsmenn Sorpu munu nota bílana í ýmislegt snatt.
Með bílunum verða metanbílar á götum Reykjavíkur orðnir sextíu talsins. Um 50 sinnum ódýrara er að aka um á metanbílum en bensínbílum og þeir menga margfalt minna.
Sorpa fær sex metangasbíla
