Bann í trássi við reglurnar 23. október 2006 06:45 Stefán Geir Þórisson hrl. Komst að þeirri niðurstöðu að bann við áfengisauglýsingum hér á landi væri í trássi við reglur. Hið íslenska auglýsingabann á áfengi takmarkar í ríkara mæli möguleika til að koma á markað framleiðsluvörum frá öðrum EES-ríkjum en innlendum framleiðsluvörum. Þetta er ályktun sem Stefán Geir Þórisson hæstaréttarlögmaður dró í erindi sem hann flutti nýverið um áfengisauglýsingar í Háskóla Reykjavíkur. Í erindi sínu fór Stefán Geir yfir tvö mál frá Svíþjóð og Noregi þar sem niðurstaðan var sú að með auglýsingabanni væru brotnar reglur Evrópuréttarins um frjálsa vöruflutninga og þjónustu. Í dómunum kæmi fram að hægt væri að ná markmiðum auglýsingabanns, til dæmis varðandi heilsu, með aðferðum sem hefðu minni áhrif á frjálst flæði vöru og þjónustu en algert auglýsingabann. Á fundinum urðu nokkrar umræður um nýlegan dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem framkvæmdastjóri Rolf Johansen & Co var dæmdur fyrir birtingu áfengisauglýsinga og kom fram að menn töldu dóminn ekki í fullkomnu samræmi við Evrópureglurnar. Vonandi verður lögunum breytt þannig að þau samrýmist bæði Evrópureglum og almennri vitund almennings fyrir því hvernig þetta eigi að vera. Ástandið núna er óþolandi fyrir alla því að það er mikið um auglýsingar á áfengi og svo virðist handahófskennt hverjir eru ákærðir og hverjir ekki, segir Stefán Geir. Bogi Nilsson ríkissaksóknari segir að lögreglustjórarnir í landinu sjái um að ákæra í brotum á áfengisauglýsingabanni og þeir meti hvert tilvik fyrir sig. Ekki sé hægt að segja að það sé tilviljanakennt hverjir eru ákærðir og hverjir ekki. Býsna mörg mál hafi verið tekin fyrir, meðal annars verði eitt mál tekið fyrir í Hæstarétti í næstu viku. Innlent Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Sjá meira
Hið íslenska auglýsingabann á áfengi takmarkar í ríkara mæli möguleika til að koma á markað framleiðsluvörum frá öðrum EES-ríkjum en innlendum framleiðsluvörum. Þetta er ályktun sem Stefán Geir Þórisson hæstaréttarlögmaður dró í erindi sem hann flutti nýverið um áfengisauglýsingar í Háskóla Reykjavíkur. Í erindi sínu fór Stefán Geir yfir tvö mál frá Svíþjóð og Noregi þar sem niðurstaðan var sú að með auglýsingabanni væru brotnar reglur Evrópuréttarins um frjálsa vöruflutninga og þjónustu. Í dómunum kæmi fram að hægt væri að ná markmiðum auglýsingabanns, til dæmis varðandi heilsu, með aðferðum sem hefðu minni áhrif á frjálst flæði vöru og þjónustu en algert auglýsingabann. Á fundinum urðu nokkrar umræður um nýlegan dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem framkvæmdastjóri Rolf Johansen & Co var dæmdur fyrir birtingu áfengisauglýsinga og kom fram að menn töldu dóminn ekki í fullkomnu samræmi við Evrópureglurnar. Vonandi verður lögunum breytt þannig að þau samrýmist bæði Evrópureglum og almennri vitund almennings fyrir því hvernig þetta eigi að vera. Ástandið núna er óþolandi fyrir alla því að það er mikið um auglýsingar á áfengi og svo virðist handahófskennt hverjir eru ákærðir og hverjir ekki, segir Stefán Geir. Bogi Nilsson ríkissaksóknari segir að lögreglustjórarnir í landinu sjái um að ákæra í brotum á áfengisauglýsingabanni og þeir meti hvert tilvik fyrir sig. Ekki sé hægt að segja að það sé tilviljanakennt hverjir eru ákærðir og hverjir ekki. Býsna mörg mál hafi verið tekin fyrir, meðal annars verði eitt mál tekið fyrir í Hæstarétti í næstu viku.
Innlent Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Sjá meira