Japanar og Íranar semja um olíu 6. september 2006 00:01 Mahmoud Ahmadinejad, forseti Írans Íranar og Japanar eru sagðir vera að ná samkomulagi um byggingu olíuvinnslustöðvar í íran. MYND/AP Stjórnvöld í Íran og japanska fyrirtækið Inpex, sem er í meirihlutaeigu japanska ríkisins, eru sögð vera nálægt því að ljúka samningum um sameiginlega olíuvinnslu í Azadeganhéraði í suðvesturhluta Írans en það mun vera eitt stærsta ónýtta olíuvinnslusvæði í heimi. Að sögn breska ríkisútvarpsins, BBC, verður skrifað undir samninginn eftir tæpan hálfan mánuð. Stutt var í að samningar næðust um olíuvinnslu landanna á milli á svæðinu fyrir tveimur árum en þar sem samningamenn komu sér hins vegar ekki saman um fjármögnun verkefnisins rann það út í sandinn. Reiknað er með því að kostnaður við uppbyggingu á olíuvinnslusvæðinu í Azadeganhéraði geti numið um 2 milljörðum Bandaríkjadala eða tæpum 138 milljörðum íslenskra króna. Stefnt er að því að hefja olíuframleiðslu í héraðinu eftir tvö ár en búist er við því að hægt verði að dæla um 26 milljörðum tunna af hráolíu af svæðinu. BBC segir Japana háða innflutningi á olíu og því skipti samningurinn miklu fyrir stjórnvöld en Íranar eru fjórða stærsta olíuframleiðsluríki í heimi. Viðskipti Mest lesið Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Stjórnvöld í Íran og japanska fyrirtækið Inpex, sem er í meirihlutaeigu japanska ríkisins, eru sögð vera nálægt því að ljúka samningum um sameiginlega olíuvinnslu í Azadeganhéraði í suðvesturhluta Írans en það mun vera eitt stærsta ónýtta olíuvinnslusvæði í heimi. Að sögn breska ríkisútvarpsins, BBC, verður skrifað undir samninginn eftir tæpan hálfan mánuð. Stutt var í að samningar næðust um olíuvinnslu landanna á milli á svæðinu fyrir tveimur árum en þar sem samningamenn komu sér hins vegar ekki saman um fjármögnun verkefnisins rann það út í sandinn. Reiknað er með því að kostnaður við uppbyggingu á olíuvinnslusvæðinu í Azadeganhéraði geti numið um 2 milljörðum Bandaríkjadala eða tæpum 138 milljörðum íslenskra króna. Stefnt er að því að hefja olíuframleiðslu í héraðinu eftir tvö ár en búist er við því að hægt verði að dæla um 26 milljörðum tunna af hráolíu af svæðinu. BBC segir Japana háða innflutningi á olíu og því skipti samningurinn miklu fyrir stjórnvöld en Íranar eru fjórða stærsta olíuframleiðsluríki í heimi.
Viðskipti Mest lesið Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira