Hinsegin dagar hefjast í dag 10. ágúst 2006 06:45 blær að verða tilbúin á svið Hitað var upp fyrir Hinsegin daga í gærkvöldi með Draggkeppni Íslands 2006. Keppnin hófst klukkan tíu og mynduðust langar raðir fyrir utan Þjóðleikhúskjallarann þar sem keppnin fór fram. MYND/Hörður „Sú þjóðareining sem hér ríkir um þennan dag er mjög óvenjulegt og fallegt fyrirbæri. Íslendingar mæta til göngu, sama í hvaða stétt þeir eru eða hver kynhneigð þeirra er,“ segir Þorvaldur Kristinsson, forseti Hinsegin daga, sem hefjast formlega í dag og standa yfir til sunnudags. Upphitun fyrir hátíðina fór fram í gærkvöldi með Draggkeppni Íslands 2006 sem fram fór í Þjóðleikhúskjallaranum. Hátíðin hefur vaxið hratt á undanförnum árum og fest sig í sessi sem einn af stærstu viðburðum landsins. Undirbúningur hefur staðið yfir síðan í janúar og gengið vel að sögn Þorvaldar, en yfir 200 manns hafa eitthvert hlutverk í hátíðinni. Boðið verður upp á ýmsa viðburði þá fjóra daga sem Hinsegin dagar standa yfir en hápunktur og stolt hátíðarinnar er Gleðigangan sem fer ávallt fram annan laugardag í ágúst. Fyrsta árið sem gangan var farin mættu um fimmtán þúsund manns og í fyrra mættu um fimmtíu þúsund manns í gönguna. Gleðigangan hefst klukkan tvö við Hlemm og er gengið niður eftir Laugavegi og endað í Lækjargötu. Hinsegin hátíð hefst svo í Lækjargötu að göngu lokinni þar sem fjölmargir skemmtikraftar munu stíga á svið. Þorvaldur segir Hinsegin daga á Íslandi ólíka skyldum hátíðarhöldum erlendis. Þátttakan sé mjög almenn og stuðningur við réttindabaráttu samkynhneigðra mikill. Innlent Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Fleiri fréttir Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Sjá meira
„Sú þjóðareining sem hér ríkir um þennan dag er mjög óvenjulegt og fallegt fyrirbæri. Íslendingar mæta til göngu, sama í hvaða stétt þeir eru eða hver kynhneigð þeirra er,“ segir Þorvaldur Kristinsson, forseti Hinsegin daga, sem hefjast formlega í dag og standa yfir til sunnudags. Upphitun fyrir hátíðina fór fram í gærkvöldi með Draggkeppni Íslands 2006 sem fram fór í Þjóðleikhúskjallaranum. Hátíðin hefur vaxið hratt á undanförnum árum og fest sig í sessi sem einn af stærstu viðburðum landsins. Undirbúningur hefur staðið yfir síðan í janúar og gengið vel að sögn Þorvaldar, en yfir 200 manns hafa eitthvert hlutverk í hátíðinni. Boðið verður upp á ýmsa viðburði þá fjóra daga sem Hinsegin dagar standa yfir en hápunktur og stolt hátíðarinnar er Gleðigangan sem fer ávallt fram annan laugardag í ágúst. Fyrsta árið sem gangan var farin mættu um fimmtán þúsund manns og í fyrra mættu um fimmtíu þúsund manns í gönguna. Gleðigangan hefst klukkan tvö við Hlemm og er gengið niður eftir Laugavegi og endað í Lækjargötu. Hinsegin hátíð hefst svo í Lækjargötu að göngu lokinni þar sem fjölmargir skemmtikraftar munu stíga á svið. Þorvaldur segir Hinsegin daga á Íslandi ólíka skyldum hátíðarhöldum erlendis. Þátttakan sé mjög almenn og stuðningur við réttindabaráttu samkynhneigðra mikill.
Innlent Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Fleiri fréttir Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Sjá meira