Segir tekjuójöfnuð vera meiri en áður 5. ágúst 2006 08:30 Tekjuójöfnuður á Íslandi hefur aukist til mikilla muna undanfarin ár, samkvæmt Þorvaldi Gylfasyni, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands. Samkvæmt útreikningum hans er ójöfnuður í skiptingu tekna á Íslandi mun meiri en á Norðurlöndunum og með því mesta sem gerist í Evrópu. Gini-stuðull Íslands hefur hækkað um eitt stig á ári að jafnaði síðan 1995. Árið 2004 var hann 32. Miðað við vöxt stuðulsins á hverju ári má búast við að hann sé hærri nú, en niðurstöður fyrir árið 2005 liggja ekki fyrir. Þorvaldur tekur mið af bæði launa- og fjármagnstekjum í útreikningum sínum. Þróunarstofnun Sameinuðu þjóðanna hefur tekið saman upplýsingar um Gini-stuðla ýmissa þjóða og samkvæmt þeim er Danmörk með jafnasta tekjuskiptingu, eða stuðulinn 25. Hæsti stuðull Evrópulands er hjá Portúgal, eða 38,5. Almennt eru stuðlarnir lægstir í Evrópulöndunum en hæstir í löndum Suður-Ameríku og Afríku. Namibía fær þann vafasama heiður að vera sú þjóð sem hefur ójafnasta tekjuskiptingu með Gini-stuðulinn 70,7. Samkvæmt vefriti fjármálaráðuneytisins eru fjármagnstekjur þær tekjur einstaklinga sem vaxið hafa mest á undanförnum árum. Árið 2005 höfðu tæplega 85 þúsund fjölskyldur 120 milljarða í tekjur af eignum sínum. Innlent Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Tekjuójöfnuður á Íslandi hefur aukist til mikilla muna undanfarin ár, samkvæmt Þorvaldi Gylfasyni, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands. Samkvæmt útreikningum hans er ójöfnuður í skiptingu tekna á Íslandi mun meiri en á Norðurlöndunum og með því mesta sem gerist í Evrópu. Gini-stuðull Íslands hefur hækkað um eitt stig á ári að jafnaði síðan 1995. Árið 2004 var hann 32. Miðað við vöxt stuðulsins á hverju ári má búast við að hann sé hærri nú, en niðurstöður fyrir árið 2005 liggja ekki fyrir. Þorvaldur tekur mið af bæði launa- og fjármagnstekjum í útreikningum sínum. Þróunarstofnun Sameinuðu þjóðanna hefur tekið saman upplýsingar um Gini-stuðla ýmissa þjóða og samkvæmt þeim er Danmörk með jafnasta tekjuskiptingu, eða stuðulinn 25. Hæsti stuðull Evrópulands er hjá Portúgal, eða 38,5. Almennt eru stuðlarnir lægstir í Evrópulöndunum en hæstir í löndum Suður-Ameríku og Afríku. Namibía fær þann vafasama heiður að vera sú þjóð sem hefur ójafnasta tekjuskiptingu með Gini-stuðulinn 70,7. Samkvæmt vefriti fjármálaráðuneytisins eru fjármagnstekjur þær tekjur einstaklinga sem vaxið hafa mest á undanförnum árum. Árið 2005 höfðu tæplega 85 þúsund fjölskyldur 120 milljarða í tekjur af eignum sínum.
Innlent Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira