Margir með kvefpestir 28. júlí 2006 06:00 Atli Árnason Talsvert meiri aðsókn hefur verið á Læknavaktina í sumar en fyrri sumur. Rétt tæplega fimm þúsund manns hafa leitað til lækna vaktarinnar það sem af er júlímánuði og sami fjöldi gerði slíkt hið sama í júní. Atli Árnason, yfirlæknir á heilsugæslustöðinni í Grafarvogi og stjórnarformaður Læknavaktarinnar, segir aðsókn á vaktina gefa einhverja mynd af heilsu landsmanna hverju sinni og telur líklegt að tíðarfarið hafi sín áhrif á heilsu fólks. „Það, hversu misviðrasamt hefur verið, kann að hafa sitt að segja, það er hlýtt einn daginn en rigning hinn. Fólk á þá til að kvefast og lætur kíkja á sig vegna þess.“ Atli segir alltaf einhverjar pestir í gangi þótt ekki sé hinn eiginlegi inflúensutími, sem jafnan er yfir vetrarmánuðina. „Flestir fara í apótek og ná sér í hóstamixtúru og nefsprey og koma svo til okkar þegar það hefur ekki gengið. Þá er það oft komið með kinnholubólgur og bronkítis og fær þá pensilín ef við metum að fólkið þurfi það.“ Aðspurður segir Atli mikilvægt að fólk fari vel með sig, kenni það sér meins. „Það er alltaf ráðlegt að fara vel með sig ef maður er veikur. Þótt fólk sé ungt og hraust þá eru hiti og veikindi viðvörun sem mikilvægt er að taka tillit til.“ Innlent Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira
Talsvert meiri aðsókn hefur verið á Læknavaktina í sumar en fyrri sumur. Rétt tæplega fimm þúsund manns hafa leitað til lækna vaktarinnar það sem af er júlímánuði og sami fjöldi gerði slíkt hið sama í júní. Atli Árnason, yfirlæknir á heilsugæslustöðinni í Grafarvogi og stjórnarformaður Læknavaktarinnar, segir aðsókn á vaktina gefa einhverja mynd af heilsu landsmanna hverju sinni og telur líklegt að tíðarfarið hafi sín áhrif á heilsu fólks. „Það, hversu misviðrasamt hefur verið, kann að hafa sitt að segja, það er hlýtt einn daginn en rigning hinn. Fólk á þá til að kvefast og lætur kíkja á sig vegna þess.“ Atli segir alltaf einhverjar pestir í gangi þótt ekki sé hinn eiginlegi inflúensutími, sem jafnan er yfir vetrarmánuðina. „Flestir fara í apótek og ná sér í hóstamixtúru og nefsprey og koma svo til okkar þegar það hefur ekki gengið. Þá er það oft komið með kinnholubólgur og bronkítis og fær þá pensilín ef við metum að fólkið þurfi það.“ Aðspurður segir Atli mikilvægt að fólk fari vel með sig, kenni það sér meins. „Það er alltaf ráðlegt að fara vel með sig ef maður er veikur. Þótt fólk sé ungt og hraust þá eru hiti og veikindi viðvörun sem mikilvægt er að taka tillit til.“
Innlent Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira