Með frjáls viðskipti að leiðarljósi 27. júlí 2006 06:00 Alþjóðaviðskiptastofnunin, WTO, er alþjóðleg stofnun sem setur reglur fyrir hnattræn viðskipti og leysir ágreiningsmál milli aðildarríkja. Aðildarríkin eru svo bundin um þrettán samningum stofnunarinnar. Höfuðstöðvar Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar eru í Genf í Sviss. Framkvæmdastjóri stofnunarinnar er Pascal Lamy, sem tók við 1. september 2005. Sádi-Arabía gekk í stofnunina í desember í fyrra og þar með eru aðildarríkin orðin 149 talsins. Stofnunin var sett á fót árið 1995 eftir áratuga deilur um stöðu ITO, forvera WTO í heimsviðskiptum. Hvernig starfar WTO?Markmið stofnunarinnar er að lækka tolla og skipa grundvöll til umræðu milli ríkja um viðskipti. Kennisetningar stofnunarinnar eru fimm talsins. Þær fjalla um að viöskipti skuli vera laus við fordóma, klíkuskap og misrétti gegn erlendum vörum og þjónustu. Ávallt skuli reynt að lækka tolla og hafa viðskiptaumhverfið gagnsætt, svo markaðir standi opnir. Ýta skuli undir samkeppni og stuðla að aðstoð við þróunarríki. Meðlimir samtakanna skulu einnig reyna að veita hver öðrum eins góð viðskiptakjör og hægt er. Hvað segja gagnrýnendur WTO?Frá stofnun hefur Alþjóðaviðskiptastofnunin hlotið talsverða gagnrýni frá hreyfingum sem berjast gegn óréttlátri hnattvæðingu. Stofnunin hefur verið sökuð um að hygla stórum, ríkum þjóðum og alþjóðlegum stórfyrirtækjum. Lítil ríki hafi lítil sem engin völd innan stofnunarinnar og stærri þjóðirnar hugsi bara um eigin hag. Einnig skipti umhverfis-, heilbrigðis- og öryggismál litlu máli innan stofnunarinnar. Verst sé þó sú hræsni stórveldanna að viðhalda háum tollum og vernda landbúnað sinn á meðan þróunarríki séu neydd til að opna markaði sína. Innlent Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Alþjóðaviðskiptastofnunin, WTO, er alþjóðleg stofnun sem setur reglur fyrir hnattræn viðskipti og leysir ágreiningsmál milli aðildarríkja. Aðildarríkin eru svo bundin um þrettán samningum stofnunarinnar. Höfuðstöðvar Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar eru í Genf í Sviss. Framkvæmdastjóri stofnunarinnar er Pascal Lamy, sem tók við 1. september 2005. Sádi-Arabía gekk í stofnunina í desember í fyrra og þar með eru aðildarríkin orðin 149 talsins. Stofnunin var sett á fót árið 1995 eftir áratuga deilur um stöðu ITO, forvera WTO í heimsviðskiptum. Hvernig starfar WTO?Markmið stofnunarinnar er að lækka tolla og skipa grundvöll til umræðu milli ríkja um viðskipti. Kennisetningar stofnunarinnar eru fimm talsins. Þær fjalla um að viöskipti skuli vera laus við fordóma, klíkuskap og misrétti gegn erlendum vörum og þjónustu. Ávallt skuli reynt að lækka tolla og hafa viðskiptaumhverfið gagnsætt, svo markaðir standi opnir. Ýta skuli undir samkeppni og stuðla að aðstoð við þróunarríki. Meðlimir samtakanna skulu einnig reyna að veita hver öðrum eins góð viðskiptakjör og hægt er. Hvað segja gagnrýnendur WTO?Frá stofnun hefur Alþjóðaviðskiptastofnunin hlotið talsverða gagnrýni frá hreyfingum sem berjast gegn óréttlátri hnattvæðingu. Stofnunin hefur verið sökuð um að hygla stórum, ríkum þjóðum og alþjóðlegum stórfyrirtækjum. Lítil ríki hafi lítil sem engin völd innan stofnunarinnar og stærri þjóðirnar hugsi bara um eigin hag. Einnig skipti umhverfis-, heilbrigðis- og öryggismál litlu máli innan stofnunarinnar. Verst sé þó sú hræsni stórveldanna að viðhalda háum tollum og vernda landbúnað sinn á meðan þróunarríki séu neydd til að opna markaði sína.
Innlent Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira