Verða feitari og óheilbrigðari 25. júlí 2006 07:30 Meiri fita Norðurlandabúar eru meira fyrir fitumeiri mat og sífellt fækkar þeim er borða fiskmeti eða ávexti og grænmeti. MYND/afp.nordicphotos Norðurlandabúar verða sífellt feitari og óheilbrigðari en samkvæmt nýlegri skýrslu er fimmta hvert barn of þungt og rúmlega fjörutíu prósent fullorðinna glíma við sama vandamál. Niðurstöður þessar koma fram í skýrslu sem Norræna ráðherranefndin lét gera og voru helstu niðurstöðurnar birtar nýlega. Eru þær svo sláandi að skýrsluhöfundar fullyrða að efnahag norrænu þjóðanna standi bein ógnun af, verði ekkert að gert. Fram kemur að yfir helmingur Norðurlandabúa stunda enga líkamsrækt og láta sér fátt um finnast hvað þeir láta ofan í sig. Hefur neysla fituríkrar matvöru aukist á kostnað fiskmetis, ávaxta og grænmetis og telja skýrsluhöfundar aðgerða þörf hið snarasta. Hefur ráðherranefndin þegar komið á laggirnar nýrri framkvæmdaáætlun með það að markmiði að sporna gegn þessari þróun. Íslendingar eru engir eftirbátar annarra norrænna þjóða þegar kemur að óheilbrigði. Að sögn Önnu Elísabetar Ólafsdóttur, forstjóra Lýðheilsustöðvar, sýna rannsóknir hér að rúm fjörutíu prósent kvenna og tæp sextíu prósent karla á aldrinum átján til áttatíu ára telja sig yfir kjörþyngd. Þetta er byggt á svörum fólks og gefur kannski ekki hárrétta mynd en ég get tekið undir þær áhyggjur að ef fram heldur sem horfir mun óheilbrigði hérlendis hafa áhrif á efnahag landsins. Innlent Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Fleiri fréttir Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Sjá meira
Norðurlandabúar verða sífellt feitari og óheilbrigðari en samkvæmt nýlegri skýrslu er fimmta hvert barn of þungt og rúmlega fjörutíu prósent fullorðinna glíma við sama vandamál. Niðurstöður þessar koma fram í skýrslu sem Norræna ráðherranefndin lét gera og voru helstu niðurstöðurnar birtar nýlega. Eru þær svo sláandi að skýrsluhöfundar fullyrða að efnahag norrænu þjóðanna standi bein ógnun af, verði ekkert að gert. Fram kemur að yfir helmingur Norðurlandabúa stunda enga líkamsrækt og láta sér fátt um finnast hvað þeir láta ofan í sig. Hefur neysla fituríkrar matvöru aukist á kostnað fiskmetis, ávaxta og grænmetis og telja skýrsluhöfundar aðgerða þörf hið snarasta. Hefur ráðherranefndin þegar komið á laggirnar nýrri framkvæmdaáætlun með það að markmiði að sporna gegn þessari þróun. Íslendingar eru engir eftirbátar annarra norrænna þjóða þegar kemur að óheilbrigði. Að sögn Önnu Elísabetar Ólafsdóttur, forstjóra Lýðheilsustöðvar, sýna rannsóknir hér að rúm fjörutíu prósent kvenna og tæp sextíu prósent karla á aldrinum átján til áttatíu ára telja sig yfir kjörþyngd. Þetta er byggt á svörum fólks og gefur kannski ekki hárrétta mynd en ég get tekið undir þær áhyggjur að ef fram heldur sem horfir mun óheilbrigði hérlendis hafa áhrif á efnahag landsins.
Innlent Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Fleiri fréttir Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Sjá meira