Frystar afurðir skila mestu 22. júlí 2006 07:00 Löndun Verðmæti og magn útfluttra sjávarafurða dróst saman á milli áranna 2004 og 2005. MYND/GVA Sjávarútvegur Verðmæti útflutningsframleiðslu sjávarafurða nam 112 milljörðum króna árið 2005 og dróst saman um 5,7 prósent frá fyrra ári, samkvæmt útreikningum Hagstofu Íslands. Útflutt afurðaverðmæti allra aflategunda nema uppsjávarfisks dróst saman frá fyrra ári en frystar afurðir skiluðu yfir helmingi útflutningsverðmætis. Á milli áranna 2004 og 2005 dróst útflutningur sjávarafurða saman um 73 þúsund tonn. Árið 2005 voru flutt út 755 þúsund tonn, samanborið við 828 þúsund tonn árið áður. Í tonnum talið hefur ekki verið flutt út minna magn síðan árið 2000. Útflutningsverðmæti sjávarafurða árið 2005 nam 110,1 milljarði króna og dróst saman um tólf milljarða frá fyrra ári, um 9,5 prósent. Hlutdeild sjávarafurða af heildarverðmæti vöruútflutnings landsins var 56,7 prósent samanborið við 60,2 prósent árið 2004. Hlutdeild sjávarútvegs af heildarverðmæti var vel yfir sjötíu prósentum árin 1995 til 1998. Af einstökum afurðaflokkum skilaði frysting alls rúmlega helmingi útflutningsverðmætis, tæpum 58 milljörðum króna. Útflutningsverðmæti ísaðra fiskafurða hefur aukist og nam tæpum tuttugu milljörðum árið 2005. Verðmæti ísaðra afurða er nú í fyrsta sinn meira en saltaðra, en verðmæti þeirra var rúmir átján milljarðar króna. Innlent Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Sjávarútvegur Verðmæti útflutningsframleiðslu sjávarafurða nam 112 milljörðum króna árið 2005 og dróst saman um 5,7 prósent frá fyrra ári, samkvæmt útreikningum Hagstofu Íslands. Útflutt afurðaverðmæti allra aflategunda nema uppsjávarfisks dróst saman frá fyrra ári en frystar afurðir skiluðu yfir helmingi útflutningsverðmætis. Á milli áranna 2004 og 2005 dróst útflutningur sjávarafurða saman um 73 þúsund tonn. Árið 2005 voru flutt út 755 þúsund tonn, samanborið við 828 þúsund tonn árið áður. Í tonnum talið hefur ekki verið flutt út minna magn síðan árið 2000. Útflutningsverðmæti sjávarafurða árið 2005 nam 110,1 milljarði króna og dróst saman um tólf milljarða frá fyrra ári, um 9,5 prósent. Hlutdeild sjávarafurða af heildarverðmæti vöruútflutnings landsins var 56,7 prósent samanborið við 60,2 prósent árið 2004. Hlutdeild sjávarútvegs af heildarverðmæti var vel yfir sjötíu prósentum árin 1995 til 1998. Af einstökum afurðaflokkum skilaði frysting alls rúmlega helmingi útflutningsverðmætis, tæpum 58 milljörðum króna. Útflutningsverðmæti ísaðra fiskafurða hefur aukist og nam tæpum tuttugu milljörðum árið 2005. Verðmæti ísaðra afurða er nú í fyrsta sinn meira en saltaðra, en verðmæti þeirra var rúmir átján milljarðar króna.
Innlent Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira