Upptökin voru sígarettuglóð 21. júlí 2006 06:15 sviðin jörð Hér sést hvar sinueldurinn hefur staðnæmst við plógförin. Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri segir mildi að ekki fór miklu verr. mynd/sveinn runólfsson Tæpur hektari lands á Gára í landi Landgræðslunnar í Rangárvallasýslu varð eldi að bráð í gær. Þakka má snarræði starfsmanna Landgræðslunnar í Gunnarsholti að ekki fór miklu verr þar sem tæpir þrjú þúsund hektarar af þurrum gróðri, sem er gömul uppgræðsla er þarna í kring og hefði hæglega getað orðið eldinum að bráð. Starfsmenn Landgræðslunnar urðu varir við sinueldinn, sem var í tæplega fjögurra kílómetra fjarlægð frá Gunnarsholti, um tvöleytið og brugðust skjótt við að sögn Sveins Runólfssonar Landgræðslustjóra. „Við fórum með fimm skera plóg að eldinum og plægðum upp þriggja metra breitt U-laga belti í veg fyrir hann. Eldurinn stöðvaðist við plógförin og svo dældum við vatni á hann úr vatnstönkum frá Gunnarsholti og Keldum. Slökkviliðið frá Hellu kom svo um þrjúleytið og aðstoðaði við að slökkva eldinn en slökkviliðsmenn höfðu verið í öðru útkalli þegar tilkynningin barst.“ Sveinn segir greinilegt að upptök eldsins hafi verið að sígarettu hafi verið fleygt út um bílglugga. „Það er mjór tangi sem liggur frá veginum og miðað við vindátt og annað fer ekki milli mála að sígarettuglóð kveikti eldinn.“ Sveinn segir mikla mildi að ekki fór verr þar sem mjög mikill eldsmatur sé á þessu svæði og veður þurrt. Innlent Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Tæpur hektari lands á Gára í landi Landgræðslunnar í Rangárvallasýslu varð eldi að bráð í gær. Þakka má snarræði starfsmanna Landgræðslunnar í Gunnarsholti að ekki fór miklu verr þar sem tæpir þrjú þúsund hektarar af þurrum gróðri, sem er gömul uppgræðsla er þarna í kring og hefði hæglega getað orðið eldinum að bráð. Starfsmenn Landgræðslunnar urðu varir við sinueldinn, sem var í tæplega fjögurra kílómetra fjarlægð frá Gunnarsholti, um tvöleytið og brugðust skjótt við að sögn Sveins Runólfssonar Landgræðslustjóra. „Við fórum með fimm skera plóg að eldinum og plægðum upp þriggja metra breitt U-laga belti í veg fyrir hann. Eldurinn stöðvaðist við plógförin og svo dældum við vatni á hann úr vatnstönkum frá Gunnarsholti og Keldum. Slökkviliðið frá Hellu kom svo um þrjúleytið og aðstoðaði við að slökkva eldinn en slökkviliðsmenn höfðu verið í öðru útkalli þegar tilkynningin barst.“ Sveinn segir greinilegt að upptök eldsins hafi verið að sígarettu hafi verið fleygt út um bílglugga. „Það er mjór tangi sem liggur frá veginum og miðað við vindátt og annað fer ekki milli mála að sígarettuglóð kveikti eldinn.“ Sveinn segir mikla mildi að ekki fór verr þar sem mjög mikill eldsmatur sé á þessu svæði og veður þurrt.
Innlent Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira