Tíu aðrar leiðir vannýttari 19. júlí 2006 06:45 Stjórn Strætó bs. ákvað að leggja niður leið S5, að sögn Ásgeirs Eiríkssonar framkvæmdastjóra, vegna þess að mestan hluta leiðarinnar aka aðrar leiðir líka. Athygli vekur að tíu aðrar akstursleiðir eru verr nýttar en leið S5 samkvæmt nýtingarstuðli. Stúdentaráð Háskóla Íslands gagnrýnir harðlega þessa ákvörðun. Það áætlar að ferðatími stúdents frá Árbænum, hverfinu sem leið S5 hefur þjónustað hingað til, og niður í háskóla muni tvöfaldast við breytingarnar. Í yfirlýsingu frá Strætó bs. vegna þessa segir að biðtími við tengingu á milli leiðar 19 og stofnleiðar 6, sem hægt er að nýta sér í stað fimmunnar, verði að hámarki þrjár mínútur og því muni ferðatími ferðalangs ekki tvöfaldast. Jafnframt mun aukavögnum verða bætt við á annatímum til að vega upp á móti fækkun ferða á stofnleiðum. Stúdentaráð segir enn fremur að farþegum Strætó muni fjölga með því að nútímavæða þjónustuna, eins og segir í yfirlýsingunni. Stúdentaráðið vill að boðið verði upp á fjölbreyttari greiðslumáta og tíðari ferðir. Að lokum leggur SHÍ til að ókeypis verði í vagna Strætó í septembermánuði á þessu ári. Ráðið telur að þannig gefist borgarbúum tækifæri til að kynnast samgöngumátanum. Samkvæmt Ásgeiri er í farvatninu að taka upp nýjungar varðandi greiðslumáta með tilkomu svokallaðra Smartkorta í ágúst á þessu ári. Önnur nýjung sem fyrirtækið skoðar er svokallaðar rauntímaupplýsingar, þar sem farþegum gefst kostur á að sjá af skjá nákvæmlega hversu margar mínútur eru í næsta strætisvagn á viðkomandi stoppistöð. Innlent Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Stjórn Strætó bs. ákvað að leggja niður leið S5, að sögn Ásgeirs Eiríkssonar framkvæmdastjóra, vegna þess að mestan hluta leiðarinnar aka aðrar leiðir líka. Athygli vekur að tíu aðrar akstursleiðir eru verr nýttar en leið S5 samkvæmt nýtingarstuðli. Stúdentaráð Háskóla Íslands gagnrýnir harðlega þessa ákvörðun. Það áætlar að ferðatími stúdents frá Árbænum, hverfinu sem leið S5 hefur þjónustað hingað til, og niður í háskóla muni tvöfaldast við breytingarnar. Í yfirlýsingu frá Strætó bs. vegna þessa segir að biðtími við tengingu á milli leiðar 19 og stofnleiðar 6, sem hægt er að nýta sér í stað fimmunnar, verði að hámarki þrjár mínútur og því muni ferðatími ferðalangs ekki tvöfaldast. Jafnframt mun aukavögnum verða bætt við á annatímum til að vega upp á móti fækkun ferða á stofnleiðum. Stúdentaráð segir enn fremur að farþegum Strætó muni fjölga með því að nútímavæða þjónustuna, eins og segir í yfirlýsingunni. Stúdentaráðið vill að boðið verði upp á fjölbreyttari greiðslumáta og tíðari ferðir. Að lokum leggur SHÍ til að ókeypis verði í vagna Strætó í septembermánuði á þessu ári. Ráðið telur að þannig gefist borgarbúum tækifæri til að kynnast samgöngumátanum. Samkvæmt Ásgeiri er í farvatninu að taka upp nýjungar varðandi greiðslumáta með tilkomu svokallaðra Smartkorta í ágúst á þessu ári. Önnur nýjung sem fyrirtækið skoðar er svokallaðar rauntímaupplýsingar, þar sem farþegum gefst kostur á að sjá af skjá nákvæmlega hversu margar mínútur eru í næsta strætisvagn á viðkomandi stoppistöð.
Innlent Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira