Ísraelar ganga mjög hart fram 19. júlí 2006 07:30 utanríkisráðherra „Frábært til þess að vita að tekist hafi að flytja alla Íslendingana heilu og höldnu frá Beirút.“ MYND/Hörður Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra segir frábært til þess að vita að tekist hafi að flytja alla Íslendinga heilu og höldnu frá Beirút í Líbanon. Eftir því sem næst verði komist séu ekki fleiri Íslendingar eftir í landinu. Ekki verði um frekari aðgerðir íslenskra stjórnvalda að ræða við að flytja fólk af átakasvæðunum en Danir hafi óskað eftir að leigja héðan flugvélar til fólksflutninga. Valgerður segist ekki hafa svör við því hvernig leysa eigi deiluna fyrir botni Miðjarðarhafs en ástandið þar hafi varað í ár og áratugi og heimurinn meira og minna bíði eftir niðurstöðu í málið. „Þetta er mjög alvarlegt mál og framganga Ísraelmanna, þó þeir hafi vissulega rétt til að verja sig, er mjög hörð og svo sannarlega ekki til þess að auka stöðugleikann á svæðinu.“ Sáttafulltrúar Sameinuðu þjóðanna funduðu með fulltrúum Ísraels í gær, en án mikils árangurs því hátt settur ísraelskur herforingi hótaði því í útvarpsviðtali í gærkvöld að árásunum yrði haldið áfram í nokkrar vikur til viðbótar. Neyðarsveit SÞ mun fara til Líbanon síðar í vikunni til að meta þörf hálfrar milljón manna sem flúið hafa heimili sín vegna átakanna.- bþs, smk / sjá síður Innlent Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra segir frábært til þess að vita að tekist hafi að flytja alla Íslendinga heilu og höldnu frá Beirút í Líbanon. Eftir því sem næst verði komist séu ekki fleiri Íslendingar eftir í landinu. Ekki verði um frekari aðgerðir íslenskra stjórnvalda að ræða við að flytja fólk af átakasvæðunum en Danir hafi óskað eftir að leigja héðan flugvélar til fólksflutninga. Valgerður segist ekki hafa svör við því hvernig leysa eigi deiluna fyrir botni Miðjarðarhafs en ástandið þar hafi varað í ár og áratugi og heimurinn meira og minna bíði eftir niðurstöðu í málið. „Þetta er mjög alvarlegt mál og framganga Ísraelmanna, þó þeir hafi vissulega rétt til að verja sig, er mjög hörð og svo sannarlega ekki til þess að auka stöðugleikann á svæðinu.“ Sáttafulltrúar Sameinuðu þjóðanna funduðu með fulltrúum Ísraels í gær, en án mikils árangurs því hátt settur ísraelskur herforingi hótaði því í útvarpsviðtali í gærkvöld að árásunum yrði haldið áfram í nokkrar vikur til viðbótar. Neyðarsveit SÞ mun fara til Líbanon síðar í vikunni til að meta þörf hálfrar milljón manna sem flúið hafa heimili sín vegna átakanna.- bþs, smk / sjá síður
Innlent Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira