Vonast eftir friðsemd og ró 19. júlí 2006 07:00 Andrea Hólm ásamt fjölskyldu Nánasta fjölskylda eiginmanns Andreu býr á átakasvæðum í Líbanon. MYND/Stefán Andrea Hólm og maður hennar, Hassan Jami Chahla, hafa ekki enn náð sambandi við nánustu fjölskyldu hans sem býr í þeim hluta Beirútborgar þar sem árásir Ísraela hafa aukist dag frá degi að undanförnu. Andrea og Hassan Jami eru stödd hér á landi í sumarfríi, en eins og greint var frá í Fréttablaðinu í gær hefur þeim ekki tekist að ná sambandi við nána fjölskyldumeðlimi eiginmanns Andreu. „Við höfum reynt að ná sambandi við fjölskylduna en án árangurs. Það hafa þó einhverjir fengið að leita skjóls í íbúðinni okkar, sem er í hverfi þar sem átök hafa ekki verið eins mikil og í öðrum hluta borgarinnar. Við vonum það besta en því miður erum við ekki viss um að farsæl lausn náist í þetta skiptið, þar sem ágreiningurinn er svo djúpstæður,“ segir Andrea. Mikil óvild hefur ávallt ríkt á milli Líbana og Ísraelsmanna en Andrea segir óvildina hafa stigmagnast með vaxandi styrk árása Ísraelshers á byggð í Líbanon. „Reiðin hjá íbúum í Líbanon í garð Ísraelsmanna hefur alltaf verið mikil en ég er hrædd um að ástandið núna verði ekki auðleyst. Vonandi grípur alþjóðasamfélagið inn í atburðina. Það er hrikalega erfitt að fylgjast með þessum hörmungum,“ segir Andrea en óvíst er hvenær þau hjónin komast til Líbanon ásamt börnum sínum fjórum. Innlent Mest lesið Halldór Blöndal er látinn Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Innlent Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Innlent Fleiri fréttir Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Sjá meira
Andrea Hólm og maður hennar, Hassan Jami Chahla, hafa ekki enn náð sambandi við nánustu fjölskyldu hans sem býr í þeim hluta Beirútborgar þar sem árásir Ísraela hafa aukist dag frá degi að undanförnu. Andrea og Hassan Jami eru stödd hér á landi í sumarfríi, en eins og greint var frá í Fréttablaðinu í gær hefur þeim ekki tekist að ná sambandi við nána fjölskyldumeðlimi eiginmanns Andreu. „Við höfum reynt að ná sambandi við fjölskylduna en án árangurs. Það hafa þó einhverjir fengið að leita skjóls í íbúðinni okkar, sem er í hverfi þar sem átök hafa ekki verið eins mikil og í öðrum hluta borgarinnar. Við vonum það besta en því miður erum við ekki viss um að farsæl lausn náist í þetta skiptið, þar sem ágreiningurinn er svo djúpstæður,“ segir Andrea. Mikil óvild hefur ávallt ríkt á milli Líbana og Ísraelsmanna en Andrea segir óvildina hafa stigmagnast með vaxandi styrk árása Ísraelshers á byggð í Líbanon. „Reiðin hjá íbúum í Líbanon í garð Ísraelsmanna hefur alltaf verið mikil en ég er hrædd um að ástandið núna verði ekki auðleyst. Vonandi grípur alþjóðasamfélagið inn í atburðina. Það er hrikalega erfitt að fylgjast með þessum hörmungum,“ segir Andrea en óvíst er hvenær þau hjónin komast til Líbanon ásamt börnum sínum fjórum.
Innlent Mest lesið Halldór Blöndal er látinn Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Innlent Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Innlent Fleiri fréttir Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Sjá meira