Sýknaður af fjársvikum 15. júlí 2006 08:45 Kb banki Fyrrverandi útibússtjóri KB banka í Borgarnesi var sýknaður af ákæru um fjárdrátt. MYND/Stefán Héraðsdómur kvað upp sýknudóm í máli Kristjáns Björns Snorrasonar, fyrrverandi útibússtjóra KB banka í Borgarnesi, en hann var ákærður fyrir að hafa svikið út tíu milljónir króna í nafni annars manns á meðan hann gegndi fyrrnefndu starfi. Kristjáni var gefið að sök að hafa, þann 10. mars árið 2003, stofnað tékkareikning með yfirdráttarheimild upp á tvær milljónir króna í nafni manns, sem þá var félagi Kristjáns, í leyfisleysi. Þá var honum gert að hafa, síðar þetta sama ár, hækkað yfirdráttarheimild umrædds reiknings upp í tíu milljónir og nýtt upphæðina í eigin þágu. Kristján hélt ávallt fram sakleysi sínu og sagðist hafa stofnað umræddan tékkareikning samkvæmt beiðni félaga síns. Þeir hugðust kaupa tvo bíla frá Bandaríkjunum og var stofnun reikningsins liður í því, að sögn Kristjáns. Félagi Kristjáns hefur ekki viljað kannast við þetta. Í Héraðsdómi var lagt fram bréf frá lögmanni Búnaðarbanka, þar sem fram kom að félaga Kristjáns hafi verið sendar tilkynningar um stofnun reikningsins og reikningsyfirlit með reglulegu millibili, auk þess sem hann hafi ítrekað haft samband við starfsmenn bankans vegna stöðu umrædds reiknings. Það var þó ekki fyrr en rúmu einu og hálfu ári frá stofnun reikningsins sem hann kom á framfæri athugasemdum við bankann um að reikningurinn hefði verið stofnaður án hans vitundar. Kristjáni var sagt upp störfum sem útibússtjóri í Borgarnesi vegna samskiptaþreytu, áður en málið var kært til lögreglu og tengist uppsögn hans þessu máli ekki á nokkurn hátt. Kristján starfar nú sem sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Skagafjarðar, en stjórn Sparisjóðsins lýsti yfir trausti á störf hans meðan á málaferlunum stóð. Innlent Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Héraðsdómur kvað upp sýknudóm í máli Kristjáns Björns Snorrasonar, fyrrverandi útibússtjóra KB banka í Borgarnesi, en hann var ákærður fyrir að hafa svikið út tíu milljónir króna í nafni annars manns á meðan hann gegndi fyrrnefndu starfi. Kristjáni var gefið að sök að hafa, þann 10. mars árið 2003, stofnað tékkareikning með yfirdráttarheimild upp á tvær milljónir króna í nafni manns, sem þá var félagi Kristjáns, í leyfisleysi. Þá var honum gert að hafa, síðar þetta sama ár, hækkað yfirdráttarheimild umrædds reiknings upp í tíu milljónir og nýtt upphæðina í eigin þágu. Kristján hélt ávallt fram sakleysi sínu og sagðist hafa stofnað umræddan tékkareikning samkvæmt beiðni félaga síns. Þeir hugðust kaupa tvo bíla frá Bandaríkjunum og var stofnun reikningsins liður í því, að sögn Kristjáns. Félagi Kristjáns hefur ekki viljað kannast við þetta. Í Héraðsdómi var lagt fram bréf frá lögmanni Búnaðarbanka, þar sem fram kom að félaga Kristjáns hafi verið sendar tilkynningar um stofnun reikningsins og reikningsyfirlit með reglulegu millibili, auk þess sem hann hafi ítrekað haft samband við starfsmenn bankans vegna stöðu umrædds reiknings. Það var þó ekki fyrr en rúmu einu og hálfu ári frá stofnun reikningsins sem hann kom á framfæri athugasemdum við bankann um að reikningurinn hefði verið stofnaður án hans vitundar. Kristjáni var sagt upp störfum sem útibússtjóri í Borgarnesi vegna samskiptaþreytu, áður en málið var kært til lögreglu og tengist uppsögn hans þessu máli ekki á nokkurn hátt. Kristján starfar nú sem sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Skagafjarðar, en stjórn Sparisjóðsins lýsti yfir trausti á störf hans meðan á málaferlunum stóð.
Innlent Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira