Nýtt skipulag Fréttablaðsins 14. júlí 2006 04:45 Fréttastjórar Fréttablaðsins Sigríður Björg Tómasdóttir, Trausti Hafliðason og Arndís Þorgeirsdóttir. MYND/Stefán Nýtt starfsskipulag tekur gildi á ritstjórn Fréttablaðsins í dag. Í nýju skipulagi felst að starfsemi ritstjórnar er skipt í tvö höfuðsvið undir stjórn tveggja aðstoðarritstjóra. Þá taka fréttastjórar við daglegri yfirstjórn frétta. Undir annað meginsviðið falla fréttir, helgarefni og íþróttir. Það lýtur yfirstjórn Jóns Kaldal sem verið hefur aðstoðarritstjóri blaðsins frá 2004. Undir hitt meginsviðið fellur innblaðsefni, Allt og önnur sérblöð auk gæðamála. Steinunn Stefánsdóttir, nýr aðstoðarritstjóri, fer með yfirstjórn þess. Þá verða breytingar á fréttadeild. Starf sérstaks fréttaritstjóra verður aflagt en fréttastjórar taka við daglegri yfirstjórn frétta auk þess að stýra áfram fréttavöktum. Fréttastjórar eru Arndís Þorgeirsdóttir, sem hóf störf á blaðinu 2005, og Sigríður Björg Tómasdóttir og Trausti Hafliðason sem bæði hafa unnið á Fréttablaðinu frá stofnun þess. Vinna við nýtt skipulag og skipurit Fréttablaðsins hófst í maí og hefur verið unnið með aðstoð ráðgjafarfyrirtækisins IMG. Við breytingarnar var ör þróun Fréttablaðsins og þörf fyrir skipulag sem fellur vel að stærð þess og framtíðarhlutverki höfð að leiðarljósi. Innlent Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Fleiri fréttir Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Sjá meira
Nýtt starfsskipulag tekur gildi á ritstjórn Fréttablaðsins í dag. Í nýju skipulagi felst að starfsemi ritstjórnar er skipt í tvö höfuðsvið undir stjórn tveggja aðstoðarritstjóra. Þá taka fréttastjórar við daglegri yfirstjórn frétta. Undir annað meginsviðið falla fréttir, helgarefni og íþróttir. Það lýtur yfirstjórn Jóns Kaldal sem verið hefur aðstoðarritstjóri blaðsins frá 2004. Undir hitt meginsviðið fellur innblaðsefni, Allt og önnur sérblöð auk gæðamála. Steinunn Stefánsdóttir, nýr aðstoðarritstjóri, fer með yfirstjórn þess. Þá verða breytingar á fréttadeild. Starf sérstaks fréttaritstjóra verður aflagt en fréttastjórar taka við daglegri yfirstjórn frétta auk þess að stýra áfram fréttavöktum. Fréttastjórar eru Arndís Þorgeirsdóttir, sem hóf störf á blaðinu 2005, og Sigríður Björg Tómasdóttir og Trausti Hafliðason sem bæði hafa unnið á Fréttablaðinu frá stofnun þess. Vinna við nýtt skipulag og skipurit Fréttablaðsins hófst í maí og hefur verið unnið með aðstoð ráðgjafarfyrirtækisins IMG. Við breytingarnar var ör þróun Fréttablaðsins og þörf fyrir skipulag sem fellur vel að stærð þess og framtíðarhlutverki höfð að leiðarljósi.
Innlent Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Fleiri fréttir Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Sjá meira