Eurotunnel sekkur í skuldafenið 14. júlí 2006 07:15 lest í eurotunnel. Rekstraraðilar ganganna undir Ermarsund hafa farið dómstólaleiðina til að fá að frysta skuldir félagsins. MYND/AFP Rekstrarfélag Eurotunnel, ganganna sem liggja undir Ermarsundi frá Bretlandi til Frakklands, hefur farið fram á greiðslustöðvun. Félagið hefur átt við gríðarlegan fjárhagsvanda að stríða allt frá því gangagerðinni lauk árið 1994 og hefur farið þess á leit við lánardrottna að þeir skipti 8,7 milljarða evru skuld Eurotunnel í tvo hluta. Skuldin svarar til rúmra 824 milljarða króna íslenskra króna. Lánardrottnar hafa fram til þessa ekki stutt tillögu þessa efnis en þeir krefjast þess að rekstrarfélagið greiði hluta skuldanna í reiðufé en afganginn í hlutum í Eurotunnel. Byggingarkostnaður ganganna undir Ermarsund nam 9,8 milljörðum evra, rúmum 900 milljörðum íslenskra króna. Umferð um göngin hefur ekki verið jafn mikil áætlanir gerðu ráð fyrir og hefur það komið niður á afkomu rekstrarfélagsins sem er í eigu 800.000 hluthafa. Verði dómstólar í Frakklandi við beiðni rekstaraðila Eurotunnel þá fær fyrirtækið frest í hálft ár til að hagræða í rekstri og leita frekari samninga við lánardrottna. Rekstrarfélag Eurotunnel hafði vonast til að ná samningum við lánardrottna og boðaði til hluthafafundar í lok júlí. Fundinum var hins vegar frestað eftir að ákveðið var að fara dómstólaleiðina. Viðskipti Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Rekstrarfélag Eurotunnel, ganganna sem liggja undir Ermarsundi frá Bretlandi til Frakklands, hefur farið fram á greiðslustöðvun. Félagið hefur átt við gríðarlegan fjárhagsvanda að stríða allt frá því gangagerðinni lauk árið 1994 og hefur farið þess á leit við lánardrottna að þeir skipti 8,7 milljarða evru skuld Eurotunnel í tvo hluta. Skuldin svarar til rúmra 824 milljarða króna íslenskra króna. Lánardrottnar hafa fram til þessa ekki stutt tillögu þessa efnis en þeir krefjast þess að rekstrarfélagið greiði hluta skuldanna í reiðufé en afganginn í hlutum í Eurotunnel. Byggingarkostnaður ganganna undir Ermarsund nam 9,8 milljörðum evra, rúmum 900 milljörðum íslenskra króna. Umferð um göngin hefur ekki verið jafn mikil áætlanir gerðu ráð fyrir og hefur það komið niður á afkomu rekstrarfélagsins sem er í eigu 800.000 hluthafa. Verði dómstólar í Frakklandi við beiðni rekstaraðila Eurotunnel þá fær fyrirtækið frest í hálft ár til að hagræða í rekstri og leita frekari samninga við lánardrottna. Rekstrarfélag Eurotunnel hafði vonast til að ná samningum við lánardrottna og boðaði til hluthafafundar í lok júlí. Fundinum var hins vegar frestað eftir að ákveðið var að fara dómstólaleiðina.
Viðskipti Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira