Hættulegri en síkópat með öxi 11. júlí 2006 06:45 Logi Ólafsson opnar enska tippleikinn á dv.is „Mér fannst leikurinn ágætis skemmtun á að horfa,“ segir Logi Ólafsson, fyrrum landsliðsþjálfari í knattspyrnu og núverandi þjálfari upprennandi knattspyrnunörda, í væntanlegum sjónvarpsþætti á Sýn. „Ítalirnir voru kannski með yfirhöndina í fyrri hálfleiknum en síðan fannst mér nú Frakkarnir vera betri í seinni hálfleik og hefðu kannski getað knúið fram sigur með því að vera svolítið ákafari í því að koma með fleiri menn inn í vítateiginn. Ég held að Ítalir séu vel að sigrinum komnir þótt maður hafi borið smá von í brjósti um að Zinedine Zidane myndi enda sinn feril sem besti maður keppninnar og heimsmeistari en það fór nú öðruvísi en á horfðist.“ Loga var ekki skemmt þegar Zidane stangaði Materazzi, varnarmann Ítala, í brjóstkassann. „Maður varð fyrir andlegu sjokki þegar maður sá hvað gerðist og þurfti nánast áfallahjálp á eftir. Ég hef nú samt tilhneigingu til að fyrirgefa Zidane þótt hann missi sig í nokkrar sekúndur á löngum og gifturíkum ferli því ég hef reynslu af Materazzi úr leik Íslands við Ítalíu á Laugardalsvelli. Ég get alveg fullyrt að hann er ekki hvers manns hugljúfi sá drengur. Materazzi í fótboltaskóm er hættulegri en síkópat með öxi. Honum líður örugglega illa eftir þetta og ég vona nú bara að Materazzi líði ekki vel heldur,“ segir Logi, sem þó er sammála því að Zidane hafi verið besti leikmaður mótsins. Innlent Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fleiri fréttir „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Sjá meira
„Mér fannst leikurinn ágætis skemmtun á að horfa,“ segir Logi Ólafsson, fyrrum landsliðsþjálfari í knattspyrnu og núverandi þjálfari upprennandi knattspyrnunörda, í væntanlegum sjónvarpsþætti á Sýn. „Ítalirnir voru kannski með yfirhöndina í fyrri hálfleiknum en síðan fannst mér nú Frakkarnir vera betri í seinni hálfleik og hefðu kannski getað knúið fram sigur með því að vera svolítið ákafari í því að koma með fleiri menn inn í vítateiginn. Ég held að Ítalir séu vel að sigrinum komnir þótt maður hafi borið smá von í brjósti um að Zinedine Zidane myndi enda sinn feril sem besti maður keppninnar og heimsmeistari en það fór nú öðruvísi en á horfðist.“ Loga var ekki skemmt þegar Zidane stangaði Materazzi, varnarmann Ítala, í brjóstkassann. „Maður varð fyrir andlegu sjokki þegar maður sá hvað gerðist og þurfti nánast áfallahjálp á eftir. Ég hef nú samt tilhneigingu til að fyrirgefa Zidane þótt hann missi sig í nokkrar sekúndur á löngum og gifturíkum ferli því ég hef reynslu af Materazzi úr leik Íslands við Ítalíu á Laugardalsvelli. Ég get alveg fullyrt að hann er ekki hvers manns hugljúfi sá drengur. Materazzi í fótboltaskóm er hættulegri en síkópat með öxi. Honum líður örugglega illa eftir þetta og ég vona nú bara að Materazzi líði ekki vel heldur,“ segir Logi, sem þó er sammála því að Zidane hafi verið besti leikmaður mótsins.
Innlent Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fleiri fréttir „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Sjá meira