Hættulegri en síkópat með öxi 11. júlí 2006 06:45 Logi Ólafsson opnar enska tippleikinn á dv.is „Mér fannst leikurinn ágætis skemmtun á að horfa,“ segir Logi Ólafsson, fyrrum landsliðsþjálfari í knattspyrnu og núverandi þjálfari upprennandi knattspyrnunörda, í væntanlegum sjónvarpsþætti á Sýn. „Ítalirnir voru kannski með yfirhöndina í fyrri hálfleiknum en síðan fannst mér nú Frakkarnir vera betri í seinni hálfleik og hefðu kannski getað knúið fram sigur með því að vera svolítið ákafari í því að koma með fleiri menn inn í vítateiginn. Ég held að Ítalir séu vel að sigrinum komnir þótt maður hafi borið smá von í brjósti um að Zinedine Zidane myndi enda sinn feril sem besti maður keppninnar og heimsmeistari en það fór nú öðruvísi en á horfðist.“ Loga var ekki skemmt þegar Zidane stangaði Materazzi, varnarmann Ítala, í brjóstkassann. „Maður varð fyrir andlegu sjokki þegar maður sá hvað gerðist og þurfti nánast áfallahjálp á eftir. Ég hef nú samt tilhneigingu til að fyrirgefa Zidane þótt hann missi sig í nokkrar sekúndur á löngum og gifturíkum ferli því ég hef reynslu af Materazzi úr leik Íslands við Ítalíu á Laugardalsvelli. Ég get alveg fullyrt að hann er ekki hvers manns hugljúfi sá drengur. Materazzi í fótboltaskóm er hættulegri en síkópat með öxi. Honum líður örugglega illa eftir þetta og ég vona nú bara að Materazzi líði ekki vel heldur,“ segir Logi, sem þó er sammála því að Zidane hafi verið besti leikmaður mótsins. Innlent Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði Sjá meira
„Mér fannst leikurinn ágætis skemmtun á að horfa,“ segir Logi Ólafsson, fyrrum landsliðsþjálfari í knattspyrnu og núverandi þjálfari upprennandi knattspyrnunörda, í væntanlegum sjónvarpsþætti á Sýn. „Ítalirnir voru kannski með yfirhöndina í fyrri hálfleiknum en síðan fannst mér nú Frakkarnir vera betri í seinni hálfleik og hefðu kannski getað knúið fram sigur með því að vera svolítið ákafari í því að koma með fleiri menn inn í vítateiginn. Ég held að Ítalir séu vel að sigrinum komnir þótt maður hafi borið smá von í brjósti um að Zinedine Zidane myndi enda sinn feril sem besti maður keppninnar og heimsmeistari en það fór nú öðruvísi en á horfðist.“ Loga var ekki skemmt þegar Zidane stangaði Materazzi, varnarmann Ítala, í brjóstkassann. „Maður varð fyrir andlegu sjokki þegar maður sá hvað gerðist og þurfti nánast áfallahjálp á eftir. Ég hef nú samt tilhneigingu til að fyrirgefa Zidane þótt hann missi sig í nokkrar sekúndur á löngum og gifturíkum ferli því ég hef reynslu af Materazzi úr leik Íslands við Ítalíu á Laugardalsvelli. Ég get alveg fullyrt að hann er ekki hvers manns hugljúfi sá drengur. Materazzi í fótboltaskóm er hættulegri en síkópat með öxi. Honum líður örugglega illa eftir þetta og ég vona nú bara að Materazzi líði ekki vel heldur,“ segir Logi, sem þó er sammála því að Zidane hafi verið besti leikmaður mótsins.
Innlent Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði Sjá meira